Minjastofnun : bannar ærslabelg á Ísafirði

Minjastofnun óskaði eftir því að framkvæmdir við lagfæringar á ærslabelginn á Safnahústúninu yrðu stöðvaðar og var það gert.  Fullltrúi Minjastofnunar vildi ekkert um málið...

ASÍ: Mikil hækkun vatnsgjalda á Ísafirði

Vatnsgjöld á Ísafirði hafa hækkað mikið frá 2014 til 2019 samkvæmt athugun verðlagseftirlits ASÍ, sem birt var fyrir síðustu helgi. Á sérbýli í eldri...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Landráðamennirnir áttu að fara beint í Bláturn!

Þess er að minnast, að þegar Búrfellsvirkjun reis við Þjórsá og álverið í Straumsvík varð að veruleika, var Jóhann Hafstein, iðnaðarráðherra, landráðamaður þeirra tíma...

Fráleit ákvörðun Skipulagsstofnunar

Ákvörðun Skipulagsstofnunar, að breikkun þjóðvegar um Kjalarnes skuli sæta mati á umhverfisáhrifum, er með miklum ólíkindum og eru landsmenn þó ýmsu vanir úr þeirri...

Dýralæknaþjónusta á Vestfjörðum

Nú er svo komið að dýralæknalaust er í fimm sveitarfélögum á Vestfjörðum. Í Súðavík, Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð. Þessi svæði eru á þjónustusvæði...

Lækkun fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ

Fimmtudaginn 20. júní síðstliðinn sat ég bæjarstjórnarfund þar sem á dagskrá var tillaga frá meirihluta bæjarráðs um að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ. Fasteignamat...

Íþróttir

Vestfjarðavíkingurinn 2019: keppni hafin

Keppni hófst í dag um Vestfjarðavíkinginn 2019. Keppt er í Strandasýslu. Byrjað var á Hólmavík og var fyrsta keppnisgreinin að ýta bíl. Síðan færðist...

Vestri fær liðsauka

Gunnar Jónas Hauksson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vestra frá Gróttu á láni út tímabilið, en þar hafði hann spilað með þeim í...

Þingeyringur fer á heimsmeistaramót í skotfimi

Þingeyringurinn Jóhannes Frank fer síðar í vikunni, fyrstur Íslendinga,  á heimsmeistarmót í skotfimi sem haldið verður í Calgary í Kanada. Fyrir tilstuðlan Jóhannesar er...

Vestri upp í 2. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla lék á laugardaginn á Torfnesi við efsta lið deildarinnar Leikni frá Fáskrúðsfirði. Austfirðingarnir voru taplausir fyrir þeikinn við...

Bæjarins besta