Annríki hjá lögreglunni á Ísafirði

Talsvert var um kvartanir vegna samkvæmishávaða í heimahúsum á Ísafirði um sl. helgi. Lögregla var kölluð til og lofuðu aðilar að stilla hávaða í...

Lærðu að kasta flugu

Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samvinnu við Stangaveiðifélag Ísfirðinga verður nú í júní með námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í flugukasti. Námskeiðið fyrir byrjendur og þá...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

106 milljóna viðsnúningur í rekstri Vesturbyggðar

Mikil vinna hefur verið lögð í að hagræða í rekstri sveitarfélagsins en það var álit bæjarstjórnar að það væri nauðsynlegt vegna stöðunnar. Starfsfólk sveitarfélagsins...

Réttlæti og friður kyssast

Fermingarbörn velja sér gjarnan ritningarvers til að segja upphátt þegar þau fermast.  Sum fá hjálp frá forledrum, ömmum og öfum við að velja fallegt...

Ásókn í auðlindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum...

Um virkjun vindorku, athugasemd vegna frétta

Undanfarna daga hefur verið mikið fjallað um vindorku og síðast í sjónvarpsfréttum á miðvikudaginn 28. maí sagði formaður Fuglaverndar að hann varaði við því að...

Íþróttir

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Ísafjörður: Vestradagur á morgun

Knattspyrnudeild Vestra ætlar að halda sumargleði á vallarsvæðinu við Torfnes mánudaginn 1. júní. Gleðin verður milli kl. 17-18:30 og þar verður grillað, settir upp...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Bæjarins besta