Frétt

bb.is | 08.12.2006 | 16:51Fyrsta skrifstofuhótelið á Vestfjörðum formlega opnað

Frá opnun skrifstofuhótelsins.
Frá opnun skrifstofuhótelsins.
Hjónin Inga Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson ásamt syni Ingu Pétri Péturssyni.
Hjónin Inga Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson ásamt syni Ingu Pétri Péturssyni.
Hjónin Inga Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson ásamt syni Ingu Pétri Péturssyni.
Hjónin Inga Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson ásamt syni Ingu Pétri Péturssyni.
Hjónin Inga Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson ásamt syni Ingu Pétri Péturssyni.
Hjónin Inga Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson ásamt syni Ingu Pétri Péturssyni.

Fyrsta skrifstofuhótelið á Vestfjörðum var formlega opnað á Ísafirði í gær. Er það til húsa í verslunarmiðstöðinni Neista. Hótelið er í eigu Kristjáns Jóhannssonar og Ingu Ólafsdóttur. „Við bjóðum upp á fundaraðstöðu með 50” flatskjá, háhraðanettengingu, fundarsímum og þess sem til þarf en auk þess bjóðum við upp á þrjár skrifstofur til útleigu sem meðal annars lögfræðiþjónustan Lögafl hefur nýtt sér. Einnig erum við með lítinn fyrirlestrarsal með skjávarpa“, segir Inga. „Við höfum tekið smá prufukeyrslu á hótelið og haldnir hafa verið hér smærri aðalfundir, stjórnarfundir og sölumiðstöðin hefur verið hér, þá veit ég að verðbréfamarkaðirnir hafa mikinn áhuga.“ Inga segir að skrifstofuhótelið auki fjölbreytnina á svæðinu. „Við munum vera í góðu samstarfi við hótelið, gistiheimilið og skíðaskálann og ég tel skrifstofuhótelið vera góða viðbót við það sem er til staðar á svæðinu“, segir Inga.

Áhugasömum er bent á að velkomið er að koma og skoða hótelið en einnig er hægt að kynna sér það á heimasíðu þess á slóðinni skrifstofuhotel.is.

thelma@bb.isbb.is | 25.10.16 | 16:54 Allt fer í skrúfuna ef konur leggja niður störf

Mynd með frétt Jón Páll Hreinsson, hinn nýi bæjarstjóri í Bolungarvík, lætur sig ekki muna um að gera það sem gera þarf til að hlutirnir í bænum fari á sem bestan veg. Líkt og alþjóð veit var kvennafrídagurinn í gær og fjölmargar konur um ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 15:53Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Þingeyri á morgun

Mynd með fréttÁ undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í kosningum á Íslandi farið minnkandi, og þá sérstaklega í sveitarstjórnarkosningum. Á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa farið fram umræður um hvernig hægt sé að bregðast við þessari þróun og snúa henni við. Meðal annars ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 14:56Stórskotaliðið mætti til Ísafjarðar

Mynd með fréttHelstu skyttur landsins voru samankomnar á Ísafirði um helgina þegar landsmót Skotíþróttasambands Íslands fóru fram. „Þetta voru tvö landsmót í sitt hvorri greininni,“ segir Guðmundur Valdimarsson, formaður Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, en félagið hafði umsjón með mótunum sem fóru fram í aðstöðu félagsins ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 11:50Vill strandveiði- og byggðakvóta á uppboð

Mynd með fréttPáll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. „Það er alveg ljóst að núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi er það besta í heiminum og hefur ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 10:02Sterk staða Sjálfstæðisflokksins

Mynd með fréttSamkvæmt þingsætaspá Kjarnans er staða Sjálfstæðisflokksins mjög sterk í Norðvesturkjördæmi. Bæði Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eiga öruggt þingsæti samkvæmt spánni og þriðji maður á lista, Teitur Björn Einarsson, er ekki langt undan og 72% líkur á að hann ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 09:01„Á erfiðleikastuðli 1 til 10 var þetta 50“

Mynd með fréttÞau eru margvísleg störfin sem björgunarsveitarfólk á Íslandi sinnir og þurfa félagsmenn að kunna að vinna við hinar ýmsu krefjandi aðstæður. Átta félagar í Björgunarfélagi Ísafjarðar unnu á laugardag það erfiða verkefni að ganga með efni til stigagerðar upp brattar hlíðar ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 07:33Leikmaður Vestra rotaður

Mynd með fréttÍ leik Vestra og ÍA í körfubolta á sunnudaginn hlaut Nökkvi Harðarson, leikmaður Vestra, þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot Fannars Freys Helgasonar leikmanns ÍA. Nökkvi þurfti í kjölfarið að dvelja á sjúkrahúsi í sólarhring. Myndband náðist af atvikinu og glöggt má ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 16:50Fjölmenni á Silfurtorgi

Mynd með fréttGríðargóð mæting var á mótmælafund gegn kynbundnu launamisrétti sem haldinn var á Silfurtorgi kl. 15:00 í dag. Það voru heitar umræður á facebook um helgina sem ræstu baráttu- og skipulagsgenið hjá aðgerðasinnum Ísafjarðar, ganga konur út eða fá þær ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 15:51Söngvarar óskast í nýja sýningu Óperu Vestfjarða

Mynd með fréttÓpera Vestfjarða vinnur nú að uppsetningu hinnar bráðskemmtilegu og ævintýralegu barnaóperu Litli sótarinn. Óperan er eftir Benjamin Britten og er í snilldarþýðingu Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar. Í stuttu máli fjallar Litli sótarinn um piltinn Bjart. Sökum fátæktar verða foreldrar hans að selja ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 14:38„Ísafjarðarbær samþykkir ekki kynbundinn launamun“

Mynd með fréttBæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að kanna með jafnlaunavottanir fyrir sveitarfélög og á fundi bæjarráðs í morgun var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Kynbundinn launamunur er algjörlega ólíðandi og honum ber að útrýma. Það er sorgleg staðreynd að atvinnutekjur kvenna eru ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli