Hæstiréttur: vísar frá máli gegn laxeldi

Hæstiréttur staðfesti 3. mars 2020  niðurstöðu Landsréttar og Héraðsdóms um frávísun á máli sem Náttúruvernd 2 málsóknarfélag höfðaði á hendur Matvælastofnun og Löxum fiskeldi ehf....

28 smit á Vestfjörðum

Tuttugu og átta einstaklingar á Vestfjörðum hafa verið greindir með covid19 veiruna. Þar af dvelja ekki 5 á svæðinu þannig að smitin á svæðinu...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Dymbilvika og páskar

Dymbilvika eða kyrravika hefst pálmasunnudegi.  Orðið dymbill vísar til trékólfs, sem menn settu stundum í kirkjuklukkur til að gera tón þeirri mýkri og lágværari. ...

Vegagerð um Teigsskóg og landslög

Landvernd hefur kært framkvæmdaleyfi fyrir vegarð um Teigsskóg í Þorskafirði. Vera kann, að einhverjir telji það að bera í bakkafullan lækinn og ekki til...

Tilfinningar á óvissutímum

Sú óvissa og ógn sem vofir yfir okkur vegna kórónuveirunnar vekur eðlilega upp vanlíðan hjá mörgum. Í einni svipan þurfum við að aðlaga okkur...

Viðbrögð stjórnvalda

Ríkisstjórnin bregst við þeim aðstæðum sem uppi eru núna í þjóðfélaginu og ræðst nú í sérstakt tímabundið fjárfestingaátak til að vinna gegn samdrætti í...

Íþróttir

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Bæjarins besta