25 ár frá snjóflóðinu á Grund í Reykhólahreppi

Í gær, 18. janúar voru liðin 25 ár frá því að mikið snjóflóð fékk á bæinn Grund í Reykhólahreppi. Flóðið var um 200 metra...

Blossi ÍS kominn á land

Á áttunda tímanum í kvöld var Blossi ÍS hífður á land í höfinni á Flateyri. Það var norska skipið Fosnakongen sem hífði Blossa ÍS....

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Náttúruöflin

Á fimmtudag skrifuðu flest aðildarfélög innan Starfsgreinasambandsins undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin. Starfsfólk sveitarfélaganna var eðlilega orðið langeygt eftir nýjum samningi enda runnu síðustu...

Haukadalsfranska á Fjórðungsþingi

Úr fórum Vestfirska forlagsins:   Hinn miðlægi vestfirski gagnagrunnur gamansagna hjá Vestfirska forlaginu er orðinn mjög umfangsmikill. Hér kemur ein skemmtileg og fróðleg úr þeim grunni....

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu

Ferðaþjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Sýningin hefur það að markmiði að efla tengsl á milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu...

Umsögn um bókina Tæpitungulaust

Það ásótti mig textinn hans Marcel Proust í bók hans Alheimurinn í tebollanum Un univers dans une tasse de thé, þegar ég gaf mér...

Íþróttir

Karfan: Vestri vann Sindra 101:75

Í gærkvöldi lék karlalið Vestra við Sindra frá Hornafirði í 1. deildinni. Seinka varð leiknum þar sem ferðalag Vestramanna til Hornafjarðar tók lengri tíma...

Ísafjörður: Engin tilboð bárust í fjölnota knattspyrnuhús

Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið föstudaginn 10. janúar....

Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Katrín Pálsdóttir, formaður fræðslumála- og...

Íþróttamaður ársins í Bolungarvík

Um áramót eru víða tilnefndir íþróttamenn ársins. Nú er komið að Bolungarvík að útnefna íþróttamann ársins 2019 en val hans verður tilkynnt sunnudaginn 12. janúar 2020...

Bæjarins besta