Frétt

bb.is | 29.06.2006 | 11:41Skipað í nefndir í Súðavíkurhreppi

Súðavík. Mynd: Mats Wibe Lund.
Súðavík. Mynd: Mats Wibe Lund.
Skipað var í nefndir, stjórnir og ráð í Súðavíkurhreppi á dögunum. Alls var kosið í einar þrettán nefndir. Eins og kunnugt er var samþykkt á dögunum á Ómar Már Jónsson myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, auk þess sem hann verður oddviti hreppsnefndar. Barði Ingibjartsson er varaoddviti á kjörtímabilinu. Óbundin kosning fór fram í Súðavíkurhreppi í sveitarstjórnarkosningunum. Arnþór Kristjánsson frá Hvítanesi fékk flest atkvæði eða 78, þá kom Hulda Gunnarsdóttir í Súðavík með 59 atkvæði, Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri fékk 55 atkvæði, Valgeir Hauksson í Súðavík fékk 54 atkvæði og Barði Ingibjartsson í Súðavík fékk 46 atkvæði. Þessir fimm einstaklingar skipa því næstu hreppsnefnd Súðavíkurhrepps. Skipað var í nefndir sem hér segir:

Skoðunarmenn ársreikninga
Aðalmenn:
Hafdís Kjartansdóttir
Sigríður Hrönn Elíasdóttir
Varamenn:
Jónina Hansdóttir
Anna Lind Ragnarsdóttir

Kjörstjórnir við sveitastjórnarkosningar og
alþingiskosningar
Yfirkjörstjórn:
Aðalmenn:
Steinn Ingi Kjartansson
Lilja Ósk Þórisdóttir
Kristján Kristjánsson
Varamenn:
Salbjörg Sigurðardóttir
Inga Vala Jónsdóttir
Jónas Skúlason

Súðavíkurkjörstjórn:
Aðalmenn:
Óskar Elíasson
Hulda Gunnarsdóttir
Björg Hansdóttir
Varamenn:
Birgir Ragnarsson
Elma Dögg Frostadóttir
Karl Guðmundur Kjartansson

Reykjaneskjörstjórn:

Aðalmenn:
Stella Guðmundsdóttir
Ólafia Salvarsdóttir
Jóhanna Kristjánsdóttir
Varamenn:
Jón Arnar Gestsson
Finnbogi Jónsson
Baldur Vilhelmsson

Byggingarnefnd
Aðalmenn:
Garðar Sigurgeirsson
Óskar Elíasson
Salvar Baldursson
Varamenn:
Loftur Ingason
Guðmundur Halldórsson
Sigurdis Samuelsdóttir

Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Sigurdis Samuelsdóttir
Lilja Ósk Þórisdóttir
Valgeir Hauksson
Varamenn:
Oddny Bergsdóttir
Þóra Bjarnadóttir
Halldór Þórisson

Hafnarstjórn:
Aðalmenn:
Barði Ingibjartsson
Þráinn Ágúst Garðarsson
Karl Guðmundur Kjartansson
Varamenn:
Yordan Slavov Yordanov
Gísli Hermannson
Kjartan Geir Karlsson

Fræðslu- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Stella Guðmundsdóttir
Hulda Gunnarsdóttir
Oddny Bergsdóttir
Varamenn:
Laufey Þóra Friðriksdóttir
Anne Berit Vikse
Salvar Baldursson

Skipulagsnefnd

Samþykkt var að sveitarstjórn fari með málefni skipulagsnefndar og
náttúruverndarnefndar.

Húsnæðisfulltrúi
Samþykkt samhljóða að sveitastjóri verði húsnæðisfulltrúi.

Búfjáreftirlitsnefnd
Aðalmaður:
Arnþór Kristjánsson
Varamaður
Aðalsteinn Valdimarsson

Landbúnaðarnefnd
Aðalmenn:
Guðmundur Halldórsson
Salvar Baldvinsson
Jóhanna Kristjánsdóttir
Varamenn:
Arnþór Kristjánsson
Yordan Slavov Yordanov
Eiríkur Ragnarsson

Bókasafnsnefnd
Aðalmenn:
Kristján Kristjánsson
Jónína Hansdóttir
Guðrún Elíasdóttir
Varamenn:
Salbjörg Þorbergsdóttir
Stefania Helga Ásmundsdóttir
Baldur Vilhelmsson

Almannavarnarnefnd
Aðalmenn:
Barði Ingibjartsson
Guðmundur Birgir Ragnarsson
Halldór Már Þórisson
Varamenn:
Þorsteinn Haukur Þorsteinsson
Hlynur Bjarki Karlsson
Garðar Sigurgeirsson

Fulltrúar á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
Ómar Már Jónsson
Varamenn:
Barði Ingibjartsson

Barnaverndarnefnd
Aðalmadur:
Barði Ingibjartsson
Varamadur:
Sigurdís Samúelsdóttir

eirikur@bb.is

bb.is | 25.10.16 | 07:33 Leikmaður Vestra rotaður

Mynd með frétt Í leik Vestra og ÍA í körfubolta á sunnudaginn hlaut Nökkvi Harðarson, leikmaður Vestra, þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot Fannars Freys Helgasonar leikmanns ÍA. Nökkvi þurfti í kjölfarið að dvelja á sjúkrahúsi í sólarhring. Myndband náðist af atvikinu og glöggt má ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 16:50Fjölmenni á Silfurtorgi

Mynd með fréttGríðargóð mæting var á mótmælafund gegn kynbundnu launamisrétti sem haldinn var á Silfurtorgi kl. 15:00 í dag. Það voru heitar umræður á facebook um helgina sem ræstu baráttu- og skipulagsgenið hjá aðgerðasinnum Ísafjarðar, ganga konur út eða fá þær ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 15:51Söngvarar óskast í nýja sýningu Óperu Vestfjarða

Mynd með fréttÓpera Vestfjarða vinnur nú að uppsetningu hinnar bráðskemmtilegu og ævintýralegu barnaóperu Litli sótarinn. Óperan er eftir Benjamin Britten og er í snilldarþýðingu Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar. Í stuttu máli fjallar Litli sótarinn um piltinn Bjart. Sökum fátæktar verða foreldrar hans að selja ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 14:38„Ísafjarðarbær samþykkir ekki kynbundinn launamun“

Mynd með fréttBæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að kanna með jafnlaunavottanir fyrir sveitarfélög og á fundi bæjarráðs í morgun var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Kynbundinn launamunur er algjörlega ólíðandi og honum ber að útrýma. Það er sorgleg staðreynd að atvinnutekjur kvenna eru ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 13:23Vaxandi spenna í hagkerfinu

Mynd með fréttVíða má sjá merki um ofhitnun á vinnumarkaði og fyrirtæki finna í vaxandi mæli fyrir skorti á starfsfólki. Aðfluttir starfsmenn hafa að einhverju leyti slegið á spennu en vísbendingar eru um að fjölgun starfa kunni að vera vanmetin sökum aukins fjölda ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 11:44Kvennafrídagurinn í dag: „Kjarajafnrétti strax!“

Mynd með fréttKvennafrídagurinn er í dag 24.október og er honum gert hátt undir höfði víða um land með samkomum þar sem konur koma saman til samstöðufunda um jöfn kjör kvenna og karla. Konur á Íslandi eru hvattar til að leggja niður störf klukkan ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 10:45Nóttin sem öllu breytti – bók um Flateyrarflóðið

Mynd með fréttSóley Eiríksdóttir hefur skrifað bók um snjóflóðið á Flateyri sem féll 26. október 1995 og varð tuttugu manns að bana. Bókin ber heitið Nóttin sem öllu breytti. Sóley var ellefu ára gömul þegar flóðið féll og var grafin upp eftir níu ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 09:37Hádegisfyrirlestur um Drangajökul í Háskólasetrinu

Mynd með fréttEyjólfur Magnússon, jarðeðlisfræðingur verður í hádeginu í dag, mánudag, með fyrirlestur í Háskólasetri Vestfjarða um Drangajökul og þróun hans á síðustu sjö áratugum. Eyjólfur starfar á Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og hefur rannsakað jökulinn um langt árabil. Í erindinu mun hann segja ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 09:01Framtíðin að fæðast á Hólmavík

Mynd með fréttÞau gleðitíðindi berast frá Hólmavík að verið sé að byggja við leikskólann Lækjarbrekku. Húsnæðið sem fyrir er, er orðið yfirfullt og þrengir að börnum og starfsmönnum, en með tilkomu hinnar nýju viðbyggingar fæst loksins viðunandi aðstaða fyrir starfsmenn að sögn sveitarstjóra ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 07:29Opnun Þingeyrarflugvallar framlengd

Mynd með fréttSíðust ár hefur verið í gildi vetrarlokun á Þingeyrarflugvelli vegna frostskemmda. „Völlurinn hefur verið opinn frá 1. júní til 15. október en vegna hagstæðs veðurs í haust verður hann opinn til 1. nóvember hið minnsta,“ segir Arnór Magnússon, svæðisstjóri Isavia á ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli