Frétt

bb.is | 25.06.2006 | 12:21Kosið í nefndir í Vesturbyggð

Patreksfjörður. Mynd: Mats Wibe Lund.
Patreksfjörður. Mynd: Mats Wibe Lund.
Annar bæjarstjórnarfundur nýs kjörtímabils var haldinn í Vesturbyggð í síðustu viku, og var á fundinum gengið til kosninga um skipan í nefndir og ráð, auk eftirlitsmanna. Nýr meirihluti komst til valda í Vesturbyggð í síðustu kosningum þegar S-listi Bæjarmálafélagsins fékk tæp 58% atkvæða á móti ríflega 42% Sjálfstæðisflokks. Nýkjörnir bæjarfulltrúar í Vesturbyggð eru Úlfar B. Thoroddsen (S), Jón B. G. Jónsson (D), Arnheiður Jónsdóttir (S), Þuríður Ingimundardóttir (D), Jón Hákon Ágústsson (S), Guðmundur Ingþór Guðmundsson (S) og Nanna Á. Jónsdóttir (D). Skipað var í nefndir sem hér segir:

Almannavarnanefnd
Aðalmenn:
Skjöldur Pálmason (S)
Varamenn:
Sveinn Eyjólfur Tryggvason (S)

Barnaverndarnefnd
Aðalmenn:
Arnheiður Jónsdóttir (S)
Þ. Helga Sveinbjörnsdóttir (S)
Birna H. Kristinsdóttir (D)
Regína Haraldsdóttir (D)
Varamenn:
Gunnhildur Þórisdóttir (S)
Ólafur B. Baldursson (S)
Jóhanna Gísladóttir (D)
Steinunn Pálsdótttir (D)

Búfjáreftirlitsmaður
Aðalmaður:
Helgi Árnason (S)

Skipulags- og byggingarnefnd
Aðalmenn:
Bjarni Hannesson (S)
Jóhann P. Ágústsson (S)
Jónas Þór (S)
Geir Gestsson (D)
Oddur Guðmundsson (D)
Varamenn:
Hannes Bjarnason (S)
Ólafur B. Baldursson (S)
Rannveig Haraldsdóttir (S)
Ingimundur Andrésson (D)
Jónas Sigurðsson (D)

Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Gunnhildur A. Þórisdóttir (S)
Rannveig Haraldsdóttir (S)
Guðrún Ó. Sigurðardóttir (S)
Karolína Guðrún Jónsdóttir (D)
Jenný Sæmundsdóttir (D)
Varamenn:
Bozena Turek (S)
Birna Jónsdóttir (S)
Guðmundur Ingþór Guðmundsson (S)
Ingveldur Hjartardóttir (D)
Laufey Böðvarsdóttir (D)

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður:
Arnheiður Jónsdóttir (S)
Varamaður:
Jón Hákon Ágústsson (S)

Hafnarstjórn
Aðalmenn:
Guðmundur Sævar Guðjónsson (S)
Hafþór Jónsson (S)
Geir Gestsson (D)
Varamenn:
Jón Árnason (S)
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (S)
Gunnar Bjarnason (D)

Heilbrigðisnefnd (sveitarstjórnirnar á svæðinu kjósa sameiginlega fimm aðalmenn og jafnmarga til vara)
Aðalmaður
Sigríður Karlsdóttir

Yfirkjörstjórn
Aðalmenn:
Finnbjörn Bjarnason (S)
Helgi Árnason (S)
Runólfur Ingólfsson (D)
Varamenn:
Rannveig Haraldsdóttir (S)
Helga Bjarnadóttir (S)
Ingimundur Andrésson (D)

Skoðunarmenn
Aðalmenn:
Ólafur H. Haraldsson (S)
Bára Pálsdóttir (D)
Varamenn:
Sonja H. Jónsdóttir (S)
Birna Mjöll Atladóttir (D)

Fræðslunefnd
Aðalmenn:
Leifur Ragnar Jónsson (S)
Ari Hafliðason (S)
Jóhann Pétur Ágústsson (S)
Óla Margrét Sigvaldadóttir (D)
Nanna Jónsdóttir (D)
Varamenn:
Guðrún Ó. Sigurðardóttir (S)
Guðbjörg J. Theodórs (S)
Arnheiður Jónsdóttir (S)
Birna H. Kristinsdóttir (D)
Hjörtur Sigurðsson (D)

Íþrótta- og æskulýðsnefnd
Aðalmenn:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (S)
Birna Hannesdóttir (S)
Magnús Thorlasíus (S)
Brynjar Þór Þorsteinsson (D)
Óla Margrét Sigvaldadóttir (D)
Varamenn:
Agnieszka Stankiewicz (S)
Davíð Valgeirsson (S)
Jón Hákon Ágústsson (S)
Ásgeir Sveinsson (D)
Bára Pálsdóttir (D)

Atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Skjöldur Pálmason (S)
Jón Hákon Ágústsson (S)
Ari Hafliðason (S)
Keran St. Ólason (D)
Oddur Guðmundsson (D)
Varamenn:
Haukur Már Sigurðarson (S)
Jónas Þór (S)
Alda Davíðsdóttir (S)
Hjörtur Sigurðsson (D)
Mary Elisabeth Jordan (D)

Landbúnaðarnefnd
Frestað.

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (sveitarfélag með allt að 1000 íbúa kýs 1 fulltrúa og einn til vara).
Aðalmaður:
Úlfar B. Thoroddsen (S)
Varamaður:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (S)

Þjónustuhópur aldraðra (sveitarstjórnir í heilsugæsluumdæmi skipa fimm fulltrúa í þjónustuhóp aldraðra)
Aðalmaður:
Kristín Hannesdóttir (S)
Varamaður:
Arnheiður Jónsdóttir (S)

eirikur@bb.is

bb.is | 26.10.16 | 10:57 Vel heppnaður kvennafrídagur í Bolungarvík

Mynd með frétt Konur í Bolungarvík sýndu mikla samstöðu og baráttuanda er þær komu saman í Félagsheimilinu í Bolungarvík á kvennafrídaginn, en á bilinu 60-70 konur voru á staðnum þegar að mest var. Kveikjan að viðburðinum var tölvupóstur frá sveitarfélaginu sem barst foreldrum leikskólabarna ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 09:37Ertu undirbúin fyrir þriggja daga rof á innviðum?

Mynd með fréttNemendur í grunnskólum á Vestfjörðum voru áhugasamir að ræða við sjálfboðaliða Rauða krossins um mikilvægi þess að vera undirbúinn með heimilisáætlun og viðlagakassa ef neyðarástand skapast. Nokkrir sögðu að líf og starf væri afar undarlegt án netsambands í lengri tíma, þó ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 09:01Gísli á Uppsölum sýndur á Ströndum

Mynd með fréttKómedíuleikhúsið heimsækir Strandir á morgun, fimmtudagskvöldið 27. október, og sýnir leikritið Gísli á Uppsölum í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin hefst kl. 20. Gísli á Uppsölum er 40. leikverkið sem Kómedíuleikhúsið setur á svið. Meðal annarra verka leikhússins má nefna verðlaunaleikinn Gísla ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 07:36Vilja byggja íbúðarblokk á Ísafirði

Mynd með fréttÍsafjarðarbær stefnir að byggingu fjögurra hæða íbúðarblokkar við Sindragötu 4a á Ísafirði. Bærinn hefur sótt um stofnframlag til Íbúðalánasjóðs vegna byggingar hússins. Gert er ráð fyrir þrettán íbúðum í blokkinni að stærðinni 57 m2 til 163 m2. Sjö minnstu í ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 16:54Allt fer í skrúfuna ef konur leggja niður störf

Mynd með fréttJón Páll Hreinsson, hinn nýi bæjarstjóri í Bolungarvík, lætur sig ekki muna um að gera það sem gera þarf til að hlutirnir í bænum fari á sem bestan veg. Líkt og alþjóð veit var kvennafrídagurinn í gær og fjölmargar konur um ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 15:53Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Þingeyri á morgun

Mynd með fréttÁ undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í kosningum á Íslandi farið minnkandi, og þá sérstaklega í sveitarstjórnarkosningum. Á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa farið fram umræður um hvernig hægt sé að bregðast við þessari þróun og snúa henni við. Meðal annars ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 14:56Stórskotaliðið mætti til Ísafjarðar

Mynd með fréttHelstu skyttur landsins voru samankomnar á Ísafirði um helgina þegar landsmót Skotíþróttasambands Íslands fóru fram. „Þetta voru tvö landsmót í sitt hvorri greininni,“ segir Guðmundur Valdimarsson, formaður Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, en félagið hafði umsjón með mótunum sem fóru fram í aðstöðu félagsins ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 11:50Vill strandveiði- og byggðakvóta á uppboð

Mynd með fréttPáll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. „Það er alveg ljóst að núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi er það besta í heiminum og hefur ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 10:02Sterk staða Sjálfstæðisflokksins

Mynd með fréttSamkvæmt þingsætaspá Kjarnans er staða Sjálfstæðisflokksins mjög sterk í Norðvesturkjördæmi. Bæði Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eiga öruggt þingsæti samkvæmt spánni og þriðji maður á lista, Teitur Björn Einarsson, er ekki langt undan og 72% líkur á að hann ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 09:01„Á erfiðleikastuðli 1 til 10 var þetta 50“

Mynd með fréttÞau eru margvísleg störfin sem björgunarsveitarfólk á Íslandi sinnir og þurfa félagsmenn að kunna að vinna við hinar ýmsu krefjandi aðstæður. Átta félagar í Björgunarfélagi Ísafjarðar unnu á laugardag það erfiða verkefni að ganga með efni til stigagerðar upp brattar hlíðar ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli