Frétt

mbl.is | 16.06.2006 | 08:23Sveigvængir upprættir

Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur gripið til ráðstafana til að koma í veg fyrir að afturvængir formúlubíla svigni á ferð og auki þannig hraða þeirra. Að sögn vefsetursins autosport.com koma ráðstafanirnar þegar í stað til framkvæmda, þ.e. vængir keppnisbílanna verða að uppfylla þær í næsta móti, kanadíska kappakstrinum í Montreal. Liðunum er gert að setja bita á afturvæninga sem koma eiga í veg fyrir að þeir svigni á mikilli ferð og bilið milli þeirra lokist. Lokist þeir á ferð dregur úr loftmótstöðu vængsins og bílhraði eykst þar af leiðandi. Þegar dregið er úr hraða fyrir beygju opnast bilið aftur og vængpressa eykst inn í beygjuna.

Sveigvængur myndi verða einkar skilvirkur og koma að góðu gagni á brautunum sem næstu tvö mót fara fram í, Montreal og Indianapolis. Þar eru mjög langir beinir kaflar áður en bremsað er inn í tiltölulega hægar beygjur.

Deilan um sveigvænginn virtist hafa dáið út eftir að Ferrari, McLaren og BMW var gert að breyta hönnun afturvængja sinna í framhaldi af Malasíukappakstrinum, eftir að nokkur lið höfðu hótað því að kæra keppnisbíl Michael Schumacher.

Málið hefur hins vegar komið upp á ný vegna áframhaldandi gríðarlegs beinlínuhraða Ferraribílsins og mikillar hraðaaukningar BMW-bílsins. Vegna þessa hafa vaknað nýjar grunsemdir um að einhver lið hafi haldið áfam að leyfa afturvængnum að svigna á ferð.

Til baka Senda frétt Prenta frétt Leita í fréttum mbl.is Blogga frétt

Tengdar vefleitir:
ráðstöfun hraði ráðstafi
Tengdar fréttir - Formúla 1/Vettvangur
Íþróttir | mbl.is | 14.06.2006 | 07:43
Tóbak upprætt á mótunum í Hockenheim og Nürburgring
Íþróttir | mbl.is | 13.06.2006 | 07:05
„Schumi gleymdu titlinum, þessi Alonso er ósigrandi“
Íþróttir | mbl.is | 11.06.2006 | 11:03
Villeneuve segir sig úr samtökum ökuþóra
Íþróttir | mbl.is | 10.06.2006 | 12:45
Hill: Schumacher veruleikafirrtur
Íþróttir | mbl.is | 10.06.2006 | 12:15
Häkkinen krefur Schumacher skýringa
Íþróttir | mbl.is | 10.06.2006 | 10:13
Schumacher situr áfram sem leiðtogi samtaka ökuþóranna
Íþróttir | mbl.is | 09.06.2006 | 13:14
Ecclestone vill 20 mót
Íþróttir | mbl.is | 26.05.2006 | 20:54
Pirelli íhugar að bjóðast til að leggja formúluliðum til dekk
Íþróttir | mbl.is | 24.05.2006 | 13:49
Rossi útilokar keppni í formúlu-1
Íþróttir | mbl.is | 24.05.2006 | 10:26
Hill segir gagnrýni Ecclestone ómaklega
Fleiri tengdar fréttir

Leita í fréttum mbl.is

Mbl.is: Hafðu samband, Um mbl.is, SMS fréttir, WAP þjónusta, Fréttir í tölvupósti, Netauglýsingar, Gera mbl.is að upphafssíðu, Veftré. Morgunblaðið: Gerast áskrifandi, Auglýsingar, Starfsfólk og deildir, Sækja um starf. Slóð: http://www.mbl.is//mm/sport/frett.html?nid=1207710
Skoðað: 2006-06-16 08:23
© mbl.is/Árvakur hf

© mbl.is/Árvakur hf, 2006


bb.is | 24.10.16 | 11:44 Kvennafrídagurinn í dag: „Kjarajafnrétti strax!“

Mynd með frétt Kvennafrídagurinn er í dag 24.október og er honum gert hátt undir höfði víða um land með samkomum þar sem konur koma saman til samstöðufunda um jöfn kjör kvenna og karla. Konur á Íslandi eru hvattar til að leggja niður störf klukkan ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 10:45Nóttin sem öllu breytti – bók um Flateyrarflóðið

Mynd með fréttSóley Eiríksdóttir hefur skrifað bók um snjóflóðið á Flateyri sem féll 26. október 1995 og varð tuttugu manns að bana. Bókin ber heitið Nóttin sem öllu breytti. Sóley var ellefu ára gömul þegar flóðið féll og var grafin upp eftir níu ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 09:37Hádegisfyrirlestur um Drangajökul í Háskólasetrinu

Mynd með fréttEyjólfur Magnússon, jarðeðlisfræðingur verður í hádeginu í dag, mánudag, með fyrirlestur í Háskólasetri Vestfjarða um Drangajökul og þróun hans á síðustu sjö áratugum. Eyjólfur starfar á Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og hefur rannsakað jökulinn um langt árabil. Í erindinu mun hann segja ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 09:01Framtíðin að fæðast á Hólmavík

Mynd með fréttÞau gleðitíðindi berast frá Hólmavík að verið sé að byggja við leikskólann Lækjarbrekku. Húsnæðið sem fyrir er, er orðið yfirfullt og þrengir að börnum og starfsmönnum, en með tilkomu hinnar nýju viðbyggingar fæst loksins viðunandi aðstaða fyrir starfsmenn að sögn sveitarstjóra ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 07:29Opnun Þingeyrarflugvallar framlengd

Mynd með fréttSíðust ár hefur verið í gildi vetrarlokun á Þingeyrarflugvelli vegna frostskemmda. „Völlurinn hefur verið opinn frá 1. júní til 15. október en vegna hagstæðs veðurs í haust verður hann opinn til 1. nóvember hið minnsta,“ segir Arnór Magnússon, svæðisstjóri Isavia á ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 16:50Ívarsliðar kepptu á Íslandsmóti í boccia

Mynd með fréttUm síðustu helgi tók íþróttafélagið Ívar þátt í Íslandsmóti í einliðaleik í boccia sem haldið var á Sauðárkróki. Það voru átta keppendur sem tóku þátt í mótinu, þau: Magnús Guðmundsson, Matthildur Benediktsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Guðmundur Þórarinsson, Guðný S. Jónsdóttir, Ásta Sveinbjörnsdóttir, ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 15:49Fallegir hrútar draga að

Mynd með fréttHrútadómar fóru fram á Ketilseyri í Dýrafirði í gær. Það er félagsskapur sauðfjárbænda í V-Ísafjarðarsýslu sem stendur fyrir viðburðinum og hafa vestfirskir bændur hafa skipst á að hýsa viðburðinn í áraraðir. Það eru bændur af norðanverðum Vestfjörðum sem mæta til hrútadómana ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:44Sakar fyrrverandi oddvita flokksins um tengsl við vændi og mansal

Mynd með fréttJens G. Jensson, oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sakar fyrrverandi oddvita flokksins í Reykjavík um að vera tengdur við vændi og mansali. Þetta kom fram í Forystusætinu á RÚV í gær. Jens var í gær spurður um aðdraganda þess að oddvitar ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 11:49Kannast ekki við Panamafélag

Mynd með fréttÍ gögnum lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca er finna aflandsfélag sem tengist bolvíska útgerðarmanninum Jakobi Valgeir Flosasyni. Í frétt Reykjavík Media í gær er greint frá nöfnum og tengslum íslenskra útgerðarmanna og fiskútflytjenda við aflandsfélög. Félagið sem Jakob Valgeir er tengdur við heitir ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 10:58Píratar og Sjálfstæðisflokkur stærstir

Mynd með fréttPíratar mælast með mest fylgi í könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Þeir mælast með 22,6 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Sjálfstæðisflokkurinn sem kemur næstur. Vinstri græn mælast með 18,6 prósent, Framsóknarflokkurinn 9,1 prósent, Viðreisn ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli