Andlát: Ársæll Egilsson skipstjóri

Í gær 18. mai sl, lést á Borgarspítalanum Ársæll Egilsson fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður á Tálknafirði. Hann var fæddur á Steinanesi í Arnarfirði 2. september...

Spánný ekkifrétt úr Auðkúluhreppi: Veðbankinn spáir 3. – 4. sæti!

Fréttaritari vor í  Auðkúluhreppi símar:   Veðbanki Auðkúluhrepps á Hjallkárseyri gaf það úr í dag kl. 14,05 að þeir þar á bæ spái kærleikslagi Hatara 3....

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum

Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...

TAKK!

Ég er um það bil að lenda aftur á jörðinni. Búinn að ferðast niður úr þessum margfræga sjöunda himni, hef loks náð að sannfæra...

Aukin vatnsgæði, vöxtur og fiskivelferð í lokuðum eldiskvíum

Í júlí n.k. mun dýralæknirinn Arve Nilsen verja doktorsverkefni sitt við Norska Dýralæknaháskólann.  Verkefnið byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem fóru fram á laxi í...

Í matvælaframleiðslu er fiskeldi helsti vaxtarbroddurinn

Sennilega vex engin matvælaframleiðsla í heiminum eins hratt og fiskeldi, líkt og lesa má úr gögnum Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Það er ekki að...

Íþróttir

Fyrsti heimaleikur Vestra í sumar

Í dag mætast tvo hörkulið á Olísvellinum á Ísafirði, en okkar menn í Vestra taka þá á móti Kára frá Skaganum. Kári byrjaði tímabilið með...

Knattspyrnuskóli Vestra – Eiður Smári kemur

Um helgina verður haldinn í fyrsta skiptið knattspyrnuskóli Vestra. Þórólfur Sveinsson þjálfari hjá Þór Akureyri sér um skipulagningu og utanumhald á skólanum og með...

Vestri: Fundur um meistaraflokk kvenna

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra ásamt barna- og unglingaráði deildarinnar boða til fundar um meistaraflokk kvenna. Fundurinn fer fram í félagsheimili Vestra (Vallarhúsinu), fimmtudaginn 16. maí...

Karfan: Yngvi hættir hjá Vestra

Yngvi Páll Gunnlaugsson, yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Vestra, hefur ákveðið að láta af störfum hjá deildinni og hafa hann og stjórn félagsins náð góðu samkomulagi þar...

Bæjarins besta