Frétt

bb.is | 16.03.2006 | 08:41Fjörutíu og sjö börn fermast á Ísafirði

Ísafjarðarkirkja.
Ísafjarðarkirkja.
Fjörutíu og sjö börn koma til með að fermast í Ísafjarðarkirkju, Hnífsdalskapellu eða borgaralegri fermingu á þessu vori. Sex fermingar verða í Ísafjarðarkirkju, ein í Hnífsdal auk einnar borgaralegrar fermingar. Fyrsta fermingin fer fram sunnudaginn 26. mars og sú síðasta 4. júní. Hér að neðan er listi yfir allar fermingarnar auk nafna fermingarbarnanna og foreldra þeirra.

Sunnudagurinn 26. mars kl. 11:00 í Ísafjarðarkirkju

Jóhann Gunnar Guðbjartsson, Urðarvegi 33, 400 Ísafirði
Foreldrar: Ragnheiður Hákonardóttir, Guðbjartur Ásgeirsson

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 12:00 - 14:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Fimmtudagurinn 13. apríl, skírdagur, kl. 14:00 í Ísafjarðarkirkju

Hákon Elí Ólafsson, Urðarvegi 80, 400 Ísafirði
Hafdís Jónsdóttir, Ólafur Kristjánsson
Andri Pétur Þrastarson, Hlíðarvegi 36, 400 Ísafirði
Guðbjörg Halla Magnadóttir, Þröstur Jóhannesson
Eva Alfreðsdóttir, Seljalandsvegi 10, 400 Ísafirði
Birna Bragadóttir, Alfreð Erlingsson
Gísli Kristinn Sveinsson, Hafraholti 42, 400 Ísafirði
Guðbjörg Jónsdóttir, Sveinn H. Sörensen
Elín Jónsdóttir, Eyrargötu 8, 400 Ísafirði
Margrét Halldórsdóttir, Jón Arnar Hinriksson
Jón Kristinn Sævarsson, Skipagötu 4, 400 Ísafirði
Margrét Ósk Jónsdóttir, Sævar Óskarsson
Kristný Pétursdóttir, Brautarholti 8, 400 Ísafirði
Sigurlín Pétursdóttir, Pétur Oddsson
Kristín Þorsteinsdóttir, Engjavegi 30, 400 Ísafirði
Sigríður Hreinsdóttir, Þorsteinn Bragason
Ólöf Erna Guðbjarnadóttir, Aðalstræti 26a, 400 Ísafirði
Íris Jónsdóttir, Guðbjörn Karlsson
Fanney Jónsdóttir, Fjarðarstræti 47, 400 Ísafirði
Erla B. Kristjánsdóttir, Jón F. Gíslason
Leó Sigurðsson, Miðtúni 47, 400 Ísafirði
Sophaphorn S. Arnórsson, Sigurður G. Arnórsson
Hermann Karl Björnsson, Tangagötu 20, 400 Ísafirði
Auður Jóhannsdóttir, Björn Bjarnason
Halldór Símon Þórólfsson, Seljalandsvegi 67, 400 Ísafirði
Elfa Smáradóttir, Þórólfur Halldórsson
Hermann Óskar Hermannsson, Sundstræti 26, 400 Ísafirði
Helena Smáradóttir, Hermann Óskarsson

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 12:00 - 17:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Fimmtudagurinn 20. apríl, sumardagurinn fyrsti. Borgaraleg ferming.

Einar Bragi Guðmundsson, Fjarðarstræti 38, 400 Ísafirði
Matthildur Guðmundsdóttir, Guðmundur Hjaltason
Baldur Geir Gunnarsson, Fjarðarstræti 57, 400 Ísafirði
Birgitta Baldursdóttir, Gunnar Sigurgeirsson

Laugardagurinn 22. apríl kl. 16:00 í Ísafjarðarkirkju

Klara Dís Gunnarsdóttir, Fjarðarstræti 57, 400 Ísafirði
Birgitta Baldursdóttir, Gunnar Sigurgeirsson
Bylgja Dröfn Magnúsdóttir, Lyngholti 2, 400 Ísafirði
Helga Haraldsdóttir, Magnús Jóhannsson

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 15:00-18:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Sunnudagurinn 23. apríl kl. 14:00 í Ísafjarðarkirkju

Hreinn Þórir Jónsson, Seljalandsvegi 72, 400 Ísafirði
Inga Bára Þórðardóttir, Jón Heimir Hreinsson
Daníel Rafn Ólafsson, Brautarholti 3, 400 Ísafirði
Anna Baldursdóttir, Ólafur Prebensson
Sverrir Guðmundur Harðarson, Fjarðarstræti 35, 400 Ísafirði
Kolbrún Sverrisdóttir, Hörður Sævar Bjarnason†
Ingunn Fanney Hauksdóttir, Mávabraut 8b, 230 Reykjanesbæ
Eyrún Ingólfsdóttir, Haukur Benediktsson

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 13:00-16:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Sunnudagurinn 30. apríl kl. 14:00 í Ísafjarðarkirkju

María Sigríður Halldórsdóttir, Hafraholti 38, 400 Ísafirði
Guðfinna Hreiðarsdóttir, Halldór Halldórsson
Jóhann Mar Sigurðsson, Miðtúni 45, 400 Ísafirði
Guðný Hólmgeirsdóttir, Sigurður Mar Óskarsson
Aníta Björk Jóhannsdóttir, Fjarðarstræti 59, 400 Ísafirði
Randí Guðmundsdóttir, Jóhann D. Svansson
Alexander Már Hermannsson, Austurvegi 12 400 Ísafirði
Kristrún Einarsdóttir, Hermann Björnsson, Brynjar Már Eðvaldsson
Jóhanna Stefánsdóttir, Kjarrholti 7, 400 Ísafirði
Steinunn Sölvadóttir, Stefán Símonarson

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 13:00 - 16:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Sunnudagurinn 28. maí kl. 11:00 í Ísafjarðarkirkju

Silja Rán Guðmundsdóttir, Brautarholti 6, 400 Ísafirði
Jóna Lind Karlsdóttir, Guðmundur Kristjánsson
Daníel Ingi Gunnarsson, Smiðjugötu 6, 400 Ísafirði
Kristjana Jónasdóttir, Gunnar Árnason

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 12:00 - 14:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Sunnudagurinn 4. júní, Hvítasunnudagur, kl. 11:00 í Hnífsdalskapellu

Hálfdán Finnbjörnsson, Bakkavegi 1, 410 Ísafirði
Gyða Björg Jónsdóttir, Finnbjörn Elíasson
Eyþór Ingi Kristjánsson, Hreggnasa 12, 410 Ísafirði
Ragnhildur Torfadóttir, Kristján I. Sigurðsson

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 12:00 - 17:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282

Sunnudagurinn 4. júní, Hvítasunnudagur, kl. 14:00 í Ísafjarðarkirkju

Egill Ari Gunnarsson, Sunnuholti 1, 400 Ísafirði
Hugrún Kristinsdóttir, Gunnar G. Magnússon
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir, Urðarvegi 66, 400 Ísafirði
Oddný Birgisdóttir, Sigurjón J. Sigurðsson
Burkni Dagur Burknason, Túngötu 15, 430 Suðureyri
Guðný Hjálmarsdóttir, Burkni Dómaldsson
Rannveig Jónsdóttir, Skógarbraut 1, 400 Ísafirði
Margrét Gunnarsdóttir, Jón Sigurpálsson
Guðni Páll Guðnason, Úlfsá, 400 Ísafirði
Sólveig Pálsdóttir, Guðni Ó. Guðnason
Linda Kristín Grétarsdóttir, Urðarvegi 4, 400 Ísafirði
Jónína Þorkelsdóttir, Grétar Þ. Magnússon
Ólafur Njáll Jakobsson, Urðarvegi 21, 400 Ísafirði
Hanna Mjöll Ólafsdóttir, Jakob Tryggvason
Brynhildur Benediktsdóttir, Hjallavegi 3, 400 Ísafirði
Freygerður Ólafsdóttir, Benedikt Hermannsson
Henrý Ottó Haraldsson, Urðarvegi 45, 400 Ísafirði
Brynja Gunnarsdóttir, Haraldur Guðmundsson
Áslaug Aðalsteinsdóttir, Seljalandsvegi 44, 400 Ísafirði
Guðrún Hermannsdóttir, Aðalsteinn Óskarsson
Ingibjörg Kristjánsdóttir, Urðarvegi 51, 400 Ísafirði
Sigrún Sigvaldadóttir, Kristján G. Jóakimsson
Sævar Þór Vignisson, Engjavegi 15, 400 Ísafirði
Guðbjörg R. Jónsdóttir, Brynjar Ingason
Daníel Örn Kristjánsson, Mjallargötu 1, 400 Ísafirði
Anna Gunnarsdóttir, Kristján G. Sigurðsson
Rósey Ósk Stefánsdóttir, Hrannargötu 4, 400 Ísafirði
Sigurey V. Eiríksdóttir, Stefán T. Sigurðsson
Ragney Líf Stefánsdóttir, Hrannargötu 4, 400 Ísafirði
Sigurey V. Eiríksdóttir, Stefán T. Sigurðsson
Andrea Lind Stephenson, Urðarvegi 70, 400 Ísafirði
Guðbjörg Ósk Hjartardóttir, Rudolph R. Stephenson
Stefán Garcia Diego, Túngötu 21, 400 Ísafirði
Harpa Stefánsdóttir

Skeytasalan í skátaheimilinu opin frá klukkan 12:00 - 17:00
Einnig er hægt að hringja inn skeytapantanir í síma 456 3282.

bb.is | 27.10.16 | 16:51 Flókin tengsl í þorpi sem margir gera tilkall til

Mynd með frétt Sjávarþorpið Flateyri og staðartengsl íbúa þar verður til umfjöllunar í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun. Sæbjörg Freyja Gísladóttir, þjóðfræðingur búsettur á Flateyri, veltir því m.a. upp hvað það sé sem fær listamenn og þjóðfræðing til að eiga athvarf í afskekktu þorpi ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 15:56Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í kosningaspá

Mynd með fréttSjálfstæðisflokkurinn er enn vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins og mælist með 22,7 prósent fylgi á landsvísu í kosningaspá Kjarnans. Píratar eru með 20,6 prósent fylgi og hafa hækkað örlítið í síðustu kosningaspám. Vinstri græn mælast með 16,9% í spá Kjarnans, Framsóknarflokkurinn með 10,1% ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 14:57Vestfirska forlagið með fimm nýjar bækur

Mynd með fréttNæstu vikur eru fimm nýjar bækur væntanlegar í jólabókaflóðið frá Vestfirska forlaginu. Gunnar B. Eydal hefur skrifað bókina Vegprestar vísa veginn. Bókin er „er ekki ævisaga heldur glefsur úr lífi mínu,“ segir höfundur og framsetningin svolítið sundurlaus og hlaupið úr einu ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 13:23Súrsynir eru mættir í Haukadal

Mynd með fréttÍ blaði vikunnar 2. hluti teiknimyndasögu Ómars Smára Kristinssonar og Elfars Loga Hannessonar og nú eru Súrsyni komnir í Haukadalinn eftir hremmingar í Súrnadal í Noregi. Þar hafði samkvæmt fyrsta hluta sem birtist í 36. tölublaði Bæjarins besta slegist upp á ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 11:51Ágætt sátt um strandveiðar

Mynd með fréttAð mati starfshóps á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins ríkir ágæt sátt um þann grunn sem að strandveiðikerfið byggir á. Samtal var haft við helstu hagsmunaaðila og var þar farið yfir kosti og galla á kerfinu og reyndist almennt ekki mikill vilji ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 10:56Veður og færð ættu ekki að tefja talningu

Mynd með fréttVeður og færð ættu ekki að tefja talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjörkössum úr öllu kjördæminu er keyrt í Borgarnes þar sem atkvæði verða talin. „Ég hef verið í sambandi við Vegagerðina og þetta ætti ekki að vera vandamál. Það spáir hlýnandi ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 09:37Ráðgera tilraunaeldi á geldlaxi

Mynd með fréttFiskeldisfyrirtækið Arctic Fish, Stofnfiskur og Hafrannsóknastofnun ráðgera tilraunaeldi á ófrjóum laxi, svokölluðum þrílitna fiski. „Það verða tekin hrogn á næsta ári og stefnt að útsetningu seiða árið 2018,“ segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Arctic Fish. Hann tekur fram að áætlanir séu enn ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 09:01Óboðnir gestir á Eyrarskjóli

Mynd með fréttÓboðnir gestir fóru um liðna helgi inn á lóð leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði og rifu þar niður talsvert magn bóka og blaða við eldstæði skólans. Eitthvað af pappírnum var búið að brenna en þó yfirleitt ekki nema að hluta til og ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 07:32Hinir ríku verða miklu ríkari

Mynd með fréttHrein eign ríkasta 0,1 prósent landsmanna jókst um 20 milljarða króna í fyrra. Hún hefur ekki aukist um svo háa upphæð milli ára síðan á milli áranna 2006 og 2007, á hápunkti bankagóðærisins. Alls átti þessi hópur, sem telur nokkur hundruð ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 16:50Hættur eftir 38 ár á Páli

Mynd með fréttÞað var stór stund í útgerðarsögu Páls Pálssonar ÍS þegar skipið lagðist að bryggju á Ísafirði í morgun. Rétt eins og síðustu 38 árin var Jón Vignir Hálfdánsson um borð, en nú var komið að kveðjustund því Jón er hættur til ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli