Frétt

| 27.04.2000 | 15:07Ebony Dickinson til reynslu

Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson, sem lék með kvennaliði KFÍ í vetur, tekur um helgina þátt í ,,try out" æfingabúðum hjá bandaríska WNBA-liðinu Detroit Shock. Liðið lék sitt annað ár í bandarísku atvinnumannadeildinni í fyrra og varð í þriðja sæti austurdeildarinnar, vann fimmtán leiki en tapaði sautján.
Liðið á enn eftir að fylla leikmannahóp sinn og vantar 1-3 leikmenn til viðbótar við þá ellefu sem þegar eru komnir. Gera má ráð fyrir að róðurinn verði erfiður fyrir Ebony þar sem búist er við að 120 leikmenn taki þátt í æfingabúðunum. Þjálfari Detroit Shock er Nancy Liberman-Cline, sem m.a. var einkaþjálfari tennisstjörnunnar Martinu Navratilovu frá árinu 1981 til 194. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með æfingabúðunum hjá Shock liðinu um helgina er bent á heimasíðu liðsins http://www.wnba.com/shock

bb.is | 24.04.15 | 16:45 2000 tonna viðbót verði nýtt til jöfnunar milli svæða

Mynd með frétt Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur ítrekað kröfu sína um auknar strandveiðar á komandi vertíð. Krafa LS er að aflaviðmið verði hækkað um 2000 tonn, fari úr 8.600 tonnum í 10.600 tonn. Í ályktun frá LS segir að aukingin sé afar mikilvæg fyrir ...
Meira

bb.is | 24.04.15 | 14:51Smíði á nýjum Páli hafin

Mynd með fréttSmíði á nýju skipi Hraðfrystihússins-Gunnvarar er hafin, en stálskurðurinn í skipasmíðastöðinni í Kína hófst kl. 10.38 á laugardaginn, 18. apríl. Tímasetningin er engin tilviljun því að Kínverjar telja að tölunni 8 fylgi gæfa, segir á vef Hraðfrystihússins-Gunnvarar. Við þetta tækifæri voru ...
Meira

bb.is | 24.04.15 | 13:01Engan eldislax í Ísafjarðardjúp

Mynd með fréttLandssamband stangveiðifélaga (LS) hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, áskorun þess efnis að Ísafjarðardjúpi og Eyjafirði verði lokað fyrir eldi á norskum laxi. Áður hafði sambandið sent ráðherra kröfugerð sama efnis. „Þann 24. mars 2015 sendi Landssamband veiðifélaga þér ...
Meira

bb.is | 24.04.15 | 10:57Litli leikklúbburinn 50 ára

Mynd með fréttÞann 24 apríl 1965 var Litli leikklúbburinn á Ísafirði stofnaður og er hann því 50 ára í dag. Um helgina verður margt gert til að minnast tímamótanna. Ber þar hæst sögusýning í Gamla sjúkrahúsinu. „Þar verða til sýnis munir og myndir ...
Meira

bb.is | 24.04.15 | 09:271,8% stöðugilda ríkisins á Vestfjörðum

Mynd með fréttÁ ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Vestmannaeyjum fyrir stuttu voru birtar niðurstöður könnunar sem Byggðastofnun hefur gert á staðsetningu ríkisstarfa miðað við áramótin 2013/2014. Þau stöðugildi sem greidd voru í gegnum Fjársýsluna og stöðugildi á vegum opinberra hlutafélaga voru samtals ...
Meira

bb.is | 24.04.15 | 07:53Áframhaldandi ófremdarástand

Mynd með fréttFormenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtaka sveitarfélaga héldu vorfund sinn í Reykjavík fyrir stuttu þar sem meðal annars var rætt um stöðu verkefna samtakanna. Einnig var sérstök umræða um stöðu almenningssamgangna og framkvæmd sóknaráætlunar landshluta. Undir liðnum önnur mál voru tekin til umræðu, ...
Meira

bb.is | 22.04.15 | 16:46Hreppurinn opnar verslun í Súðavík

Mynd með frétt„Við höfum leitað allra leiða við að finna einhvern til að taka við verslunarrekstrinum en það hefur ekki gengið. Við lítum svo á að lítil verslun með nauðsynjavörur sé hluti af grunnþjónustu og því ákvað sveitarstjórnin að fara þessa leið,“ segir ...
Meira

bb.is | 22.04.15 | 14:52Góður rekstur í Vesturbyggð

Mynd með fréttNiðurstaða ársreiknings Vesturbyggðar fyrir síðasta ár er umfram væntingar. Ársreikningurinn var tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Samstæða Vesturbyggðar, A og B hluti, skilar 34,1 milljónum króna í rekstrarafgang. Skuldir hafa lækkað að raunvirði og tekjur sveitarfélagsins eru umtalsvert ...
Meira

bb.is | 22.04.15 | 13:02Hefja vinnslu í vikunni

Mynd með fréttÍslenskt sjávarfang í Kópavogi hefur fiskvinnslu á Þingeyri nú í vikunni. Fyrirtækið byrjaði sem lítið fiskvinnslufyrirtæki sem sinnti eingöngu innanlandsmarkaði en fór síðan í útflutning. Nú er fyrirtækið með stærri framleiðendum á ferskum fiski. Árið 2011 var fjöldi starfsmanna Íslensks sjávarfangs ...
Meira

bb.is | 22.04.15 | 10:56Niðurfærslan gæti horfið með kjarasamningunum

Mynd með fréttLán Íbúðalánasjóðs til einstaklinga nema um 600 milljörðum króna, eins og kemur fram í ársskýrslu sjóðsins fyrir síðasta ár. Þau eru öll verðtryggð. Í nýjasta yfirliti Seðlabankans kemur fram að verðtryggð lán vegna húsnæðiskaupa nema 450 milljörðum króna. Þegar við bætist ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli