Frétt

| 27.04.2000 | 15:07Ebony Dickinson til reynslu

Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson, sem lék með kvennaliði KFÍ í vetur, tekur um helgina þátt í ,,try out" æfingabúðum hjá bandaríska WNBA-liðinu Detroit Shock. Liðið lék sitt annað ár í bandarísku atvinnumannadeildinni í fyrra og varð í þriðja sæti austurdeildarinnar, vann fimmtán leiki en tapaði sautján.
Liðið á enn eftir að fylla leikmannahóp sinn og vantar 1-3 leikmenn til viðbótar við þá ellefu sem þegar eru komnir. Gera má ráð fyrir að róðurinn verði erfiður fyrir Ebony þar sem búist er við að 120 leikmenn taki þátt í æfingabúðunum. Þjálfari Detroit Shock er Nancy Liberman-Cline, sem m.a. var einkaþjálfari tennisstjörnunnar Martinu Navratilovu frá árinu 1981 til 194. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með æfingabúðunum hjá Shock liðinu um helgina er bent á heimasíðu liðsins http://www.wnba.com/shock

bb.is | 26.01.15 | 09:26 149 ár frá kaupstarréttindum

Mynd með frétt Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi 26. janúar 1866 og er því 149 ára í dag. Ísafjörður hafði reyndar fengið kaupstaðarréttindi 80 árum fyrr, eða árið 1786 ásamt sex öðrum verslunarstöðum á Íslandi. Hinir voru Reykjavík, Grundarfjörður, Akureyri, Seyðisfjörður og Vestmannaeyjar. Allir kaupstaðirnir misstu ...
Meira

bb.is | 26.01.15 | 07:52Efnahagur hefur áhrif á tannheilsu barna

Mynd með fréttBörn sem koma frá tekjulágum heimilum búa við verri tannheilsu en börn sem koma frá tekjuháum heimilum. Þetta eru niðurstöður rannsóknar Bjargar Steinarsdóttur fyrir meistararitgerð hennar í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tengsl félags- og efnahagslegrar stöðu ...
Meira

bb.is | 24.01.15 | 10:45Byggðakvótinn laus til umsóknar

Mynd með fréttFiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög í Ísafjarðarbæ: Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Hnífsdal. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknum þarf að fylgja samningur við vinnslu á ...
Meira

bb.is | 24.01.15 | 09:20Óskað eftir endurupptöku

Mynd með fréttSkipulagsstofnun hefur nú til meðferðar ósk Vegagerðarinnar um að Skipulagsstofnum noti heimildir í lögum og reglum til að taka aftur upp úrskurð sinn um umhverfismat vegna vegalagningar á sunnanverðum Vestfjörðum, nánar tiltekið leið B sem er um Teigsskóg í Þorskafirði, að ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 16:46Sterklega mátti gera ráð fyrir díoxínmengun

Mynd með fréttÞað var mat tilkallaðra sérfræðinga Matvælastofnunar að sterklega hefði mátt gera ráð fyrir að styrkur í díoxíni í því sauðfé sem síðar var slátrað í Engidal, yrði síst minni en mælingar sýndu. Lömb að vori hefðu orðið fyrir útseytingu vegna hækkandi ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 14:50Íbúðalánasjóður á ríflega 2.300 fasteignir um land allt

Mynd með fréttEignasvið Íbúðalánasjóðs á 1.894 fasteignir á landinu og eru 889 þeirra í útleigu hjá sjóðnum. Leigufélagið Klettur ehf., sem er dótturfyrirtæki ÍLS, á 450 íbúðir til viðbótar þar sem 433 þeirra eru í fastri útleigu. Langflestar eignir Íbúðalánasjóðs eru á Suðurnesjum. ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 13:01Drangajökull á öðru róli

Mynd með fréttÁ meðan stóru jöklarnir á hálendinu og sunnanlands hafa minnkað hvert einasta ár hafa jöklar á norðanverðu landinu og sérstaklega Drangajökull verið á talsvert öðru róli. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Odd Sigurðsson, sérfræðing á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofunni. ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 10:56Hundrað sjálfboðaliðar hafa komið að uppbyggingunni

Mynd með fréttMikið var um að vera hjá Félagi um Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði á síðasta ári. Meðal annars voru haldnir fjáröflunartónleikar í Iðnó í maí fyrir hús Samúels, en hugmyndin er að innrétta íbúð fyrir lista- og fræðimenn í húsinu. ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 09:25Fyrsta kynslóð þjóðvega á sunnanverðum Vestfjörðum

Mynd með fréttNý samgönguáætlun er í vinnslu og verður hún kynnt á yfirstandandi þingi að því er fram kom í máli Ólafar Norðdal, innanríkisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í NV-kjördæmi, spurði ráðherra hvenær von væri ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 07:51VesturVerk opnar skrifstofu á Ísafirði

Mynd með fréttOrkufyrirtækið VesturVerk ehf. hefur opnað skrifstofu að Suðurgötu 12 á Ísafirði (í Ísfirðingshúsinu). Eins og kunnugt er áformar VesturVerk að reisa Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði. HS Orka gekk til liðs við eigendur VesturVerks með hlutarfjáraukningu í desember sl. og er áformað ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli