Frétt

| 27.04.2000 | 15:07Ebony Dickinson til reynslu

Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson, sem lék með kvennaliði KFÍ í vetur, tekur um helgina þátt í ,,try out" æfingabúðum hjá bandaríska WNBA-liðinu Detroit Shock. Liðið lék sitt annað ár í bandarísku atvinnumannadeildinni í fyrra og varð í þriðja sæti austurdeildarinnar, vann fimmtán leiki en tapaði sautján.
Liðið á enn eftir að fylla leikmannahóp sinn og vantar 1-3 leikmenn til viðbótar við þá ellefu sem þegar eru komnir. Gera má ráð fyrir að róðurinn verði erfiður fyrir Ebony þar sem búist er við að 120 leikmenn taki þátt í æfingabúðunum. Þjálfari Detroit Shock er Nancy Liberman-Cline, sem m.a. var einkaþjálfari tennisstjörnunnar Martinu Navratilovu frá árinu 1981 til 194. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með æfingabúðunum hjá Shock liðinu um helgina er bent á heimasíðu liðsins http://www.wnba.com/shock

bb.is | 29.09.14 | 16:45 Skipstjóri og vélstjóri og kokkur

Mynd með frétt Sigurður Jónsson á Ísafirði (Búbbi) er nýkominn frá Grænlandi á skútu sinni Auroru, sem siglir með ferðahópa bæði hér við land og við austurströnd Grænlands. „Já, við vorum þar í tæpa tvo mánuði. Þetta er orðið nokkuð fast prógramm á hverju ...
Meira

bb.is | 29.09.14 | 14:50Hrein og klár aðför að öllum lífeyrisþegum

Mynd með frétt„Ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja varðandi þetta mál, þetta er svo dæmalaust,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Vestfirðinga, varðandi fyrirhugaðar skerðingar á réttindum þeirra sem fá örorkulífeyri. „Til þess að jafna örorkubyrði ...
Meira

bb.is | 29.09.14 | 13:01Fær innblástur frá Íslandi

Mynd með fréttMyndlistarkonan Jean Larson er ein fjölmargra sem eiga hús á Flateyri til að dvelja þar hluta úr ári. Jean er frá Michigan í Bandaríkjunum og á auk þess hús á fleiri stöðum í heiminum. Hún segir að þegar hún kemur til ...
Meira

bb.is | 29.09.14 | 10:51Miklar mannabreytingar hjá BÍ/Bol

Mynd með fréttMiklar mannabreytingar verða hjá meistaraflokki BÍ/Bolungarvíkur á næsta keppnistímabili. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari liðsins lætur af störfum eftir þriggja ára veru með liðið sem og aðstoðarmaður hans, Ásgeir Guðmundsson. Samningur Jörundar Áka rann út eftir tímabilið og í tilkynningu frá BÍ/Bol ...
Meira

bb.is | 29.09.14 | 09:19Hæstiréttur sýknar Reykhólahrepp

Mynd með fréttHæstiréttur staðfesti á fimmtudag dóm Héraðsdóms Vestfjarða frá 24. október 2013, þar sem Reykhólahreppur var sýknaður af öllum kröfum Gylfa Þórs Þórissonar. Gylfi Þór stefndi hreppnum vegna meintrar ólögmætrar riftunar á ráðningu hans í stöðu sveitarstjóra árið 2010 og krafðist liðlega ...
Meira

bb.is | 29.09.14 | 07:37Líkamsrækt og félagsmiðstöð

Mynd með frétt„Haustið fer óvenju vel af stað og það er mikil aukning,“ sagði Stefán Dan Óskarsson eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Studio Dan á Ísafirði þegar bb.is spurði hann hvort fólk færi farið að mæta í ræktina eftir sumarið. „Við erum mjög sátt því það ...
Meira

bb.is | 28.09.14 | 10:37Þjálfar hunda fyrir blinda og sjónskerta

Mynd með fréttÍsfirðingurinn Drífa Gestsdóttir býr og starfar á Hvanneyri við þjálfun leiðsöguhunda fyrir Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Miðstöðin útvegar leiðsöguhunda samkvæmt reglum um hjálpartæki og hefur það markmið að útvega tvo hunda á ári. Hundarnir eru bæði ...
Meira

bb.is | 28.09.14 | 09:14Ganga út um hvippinn og hvappinn

Mynd með fréttFélagar í Ferðafélagi Ísfirðinga eru duglegir að skipuleggja og fara í göngur víða um sveitarfélagið. Félagarnir fara bæði í léttari göngur á láglendi sem og aðrar meira krefjandi á fjöll. Barði Ingibjartsson núverandi formaður félagsins hefur einnig staðið fyrir árlegum göngum ...
Meira

bb.is | 27.09.14 | 10:43Laxarnir gætu verið úr mismunandi sleppingum

Mynd með fréttRannsókn Veiðimálastofnunar fyrir Fiskistofu á löxum veiddum í Patreksfirði í sumar hefur leitt í ljós að laxarnir voru eldislaxar af norskum uppruna, líkt og lax sem notaður er í sjókvíaeldi á Íslandi. Ekki er hægt að útiloka að laxarnir hafi komið ...
Meira

bb.is | 27.09.14 | 09:18Ráðin hjúkrunarforstjóri Barmahlíðar

Mynd með fréttHelga Garðarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu hjúkrunarforstjóra Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Barmahlíðar á Reykhólum frá 1. nóvember. Þuríður Stefánsdóttir fráfarandi hjúkrunarforstjóri hefur gegnt starfinu frá ársbyrjun 2006 eða hátt í níu ár. Hún sagði því lausu miðað við 1. október en ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli