Frétt

| 27.04.2000 | 15:07Ebony Dickinson til reynslu

Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson.
Ebony Dickinson, sem lék með kvennaliði KFÍ í vetur, tekur um helgina þátt í ,,try out" æfingabúðum hjá bandaríska WNBA-liðinu Detroit Shock. Liðið lék sitt annað ár í bandarísku atvinnumannadeildinni í fyrra og varð í þriðja sæti austurdeildarinnar, vann fimmtán leiki en tapaði sautján.
Liðið á enn eftir að fylla leikmannahóp sinn og vantar 1-3 leikmenn til viðbótar við þá ellefu sem þegar eru komnir. Gera má ráð fyrir að róðurinn verði erfiður fyrir Ebony þar sem búist er við að 120 leikmenn taki þátt í æfingabúðunum. Þjálfari Detroit Shock er Nancy Liberman-Cline, sem m.a. var einkaþjálfari tennisstjörnunnar Martinu Navratilovu frá árinu 1981 til 194. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með æfingabúðunum hjá Shock liðinu um helgina er bent á heimasíðu liðsins http://www.wnba.com/shock

bb.is | 31.07.14 | 10:51 Afar brýnt að endurskoða sameiningar

Mynd með frétt Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, er afar ósátt við sameiningar heilbrigðisstofnana í kjördæminu og segir brýnt að endurskoða þær í samvinnu við heimafólk. Í grein á bb.is segir hún að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hafi tekið þessa ákvörðun einhliða ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 09:20Mýrarboltinn tíu ára

Mynd með fréttEvrópumeistaramótið í mýrarbolta hefur verið haldið á Ísafirði frá árinu 2004 og fagnar því tíu ára afmæli í ár. Eins og undanfarin ár fer það fram um verslunarmannahelgina og er orðið einn af helstu viðburðum helgarinnar sem trekkir að gesti í ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 07:39Skrúðganga gömlu dráttarvélanna

Mynd með fréttGauti Eiríksson frá Stað í Reykhólasveit tók upp myndskeið af ýmsum viðburðum á Reykhóladögum og setti á YouTube. Hér fyrir neðan er tengill á eitt þeirra, hópakstur gömlu dráttarvélanna um Reykhólaþorp með jeppa björgunarsveitarinnar Heimamanna í broddi fylkingar og lögreglubíl á ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 16:46Lagaheimildir skemmtiskipaútgerða til landtöku kannaðar

Mynd með fréttLandhelgisgæslan kannar nú lagalega hlið þess að skipverjar á skemmtiferðaskipum séu farnir að stunda útsýnissiglingar á léttabátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem enginn kunnugur Íslendingur er ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 14:47Heilsársakstur milli Ísafjarðar og Hólmavíkur

Mynd með fréttFjórðungssamband Vestfirðinga og Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf., hafa undirritað samning um akstur á sérleyfinu milli Hólmavíkur og Ísafjarðar. Engar áætlunarferðir hafa verið á þessari leið frá því í ágúst á síðasta ári. Fjórðungssambandið auglýsti í byrjun mánaðarins eftir aðilum með fólksflutningaleyfi og ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 13:01Gylfi dæmir úrslitaleiki mýrarboltans

Mynd með fréttMótsstjórnendur Evrópumeistaramótsins í mýrarbolta hafa náð samkomulagi við Gylfa Orrason knattspyrnudómara um að hann dæmi úrslitaleiki mýrarboltans í kvenna- og karlaflokki. Gylfi er landsþekktur knattspyrnudómari. Jóhann Bæring Gunnarsson, forseti Mýrarboltafélags Íslands, segir að samkomulagið sé mikill hvalreki fyrir mýrarboltahreyfinguna ekki síður ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 10:50Safna fyrir fjölskylduna á Patreksfirði

Mynd með fréttHafin er söfnun fyrir fjölskylduna sem missti allt sitt í eldsvoða á Patreksfirði á mánudagskvöld. Lilja Sigurðardóttir hóf söfnunina og segir hún samhug Patreksfirðinga ótrúlegan. „Þetta er alveg ótrúlegt., ég er bara klökk fyrir þeirra hönd. Það er svo rosalega mikill ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 09:19Skemmtum okkur fallega saman um helgina

Mynd með fréttSólstafir Vestfjarða og Mýrarboltafélag Íslands taka höndum saman þriðja árið í röð um samstarf við forvarnir gegn kynferðisofbeldi á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta sem fram fer um helgina í Tungudal. Sólstafakonur verða með símavakt alla helgina í 846 7487 og 867 0394, ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 07:38Af Bolafjalli og bjartsýnu fólki

Mynd með frétt„Það skiptir miklu máli að taka þátt í svona viðburðum og Bolvíkingar hafa frá heilmiklu að segja þegar leitað er eftir bolvískum sögnum og sérkennum,“ segir Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir formaður menningaráðs Bolungarvíkur. Vinnufundir Vestfiðringsverkefnisins halda áfram og fer næsti fundur fram ...
Meira

bb.is | 29.07.14 | 16:47Hlaupið í stærsta líkams- og sálarræktarsal í heimi

Mynd með fréttHlaupagarpnum Stefáni Gíslasyni, sem sigraði í karlaflokki í 45 km Vesturgötuhlaupi á Hlaupahátíð Vestfjarða sem haldin var fyrir rúmri viku, fannst tími til kominn að spreyta sig á lengri leiðinni þ.e. frá Þingeyri, yfir Álftamýrarheiði, niður Fossdal í Arnarfirði, út að ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli