Frétt

mbl.is | 08.10.2004 | 06:46Björk tilnefnd til evrópsku MTV-verðlaunanna

Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til evrópsku MTV-tónlistarverðlaunanna sem besti framsækni tónlistarmaðurinn. Ásamt Björk eru tilnefndar í þessum flokki hljómsveitirnar Franz Ferdinand, The Hives, Muse og Prodigy en nokkrar þeirra eru Íslendingum að góðu kunnar.

Bandaríska hipp-hopp sveitin Outkast fékk fimm tilnefningar til verðlauna í ýmsum flokkum. Usher, sem mun koma fram á verðlaunahátíðinni í Róm í nóvember, fékk fjórar tilnefningar.

Tilnefningar í helstu flokkum evrópsku MTV-verðlaunanna voru þessar:

Besta sveitin
Beastie Boys
Black Eyed Peas
D12
Maroon 5
Outkast

Besta lagið
Anastacia - Left Outside Alone
Britney Spears - Toxic
Maroon 5 - This Love
Outkast - Hey Ya!
Usher og Ludacris - Yeah!

Besta konan
Alicia Keys
Anastacia
Avril Lavigne
Beyoncé
Britney Spears

Besti karlinn
Jay-Z
Justin Timberlake
Nelly
Robbie Williams
Usher

Besta hipp-hoppið
Beastie Boys
D12
Jay-Z
Kanye West
Nelly

Besti nýi flytjandinn
Franz Ferdinand
Jamelia
Keane
Maroon 5
The Rasmus

Besti R&B flytjandinn
Alicia Keys
Beyoncé
Kelis
Outkast
Usher

Besta platan
Beyoncé - Dangerously in Love
Black Eyed Peas - Elephunk
Dido - Life for Rent
Outkast - Speakerboxxx/The Love Below
Usher - Confessions

Besta rokksveitin
The Darkness
Good Charlotte
Green Day
Linkin Park
Red Hot Chili Peppers

Besti poppflytjandinn
Anastacia
Avril Lavigne
Black Eyed Peas
Britney Spears
Robbie Williams

Besta myndbandið
The Cure - The End of the World
Jay-Z - 99 Problems
Outkast - Hey Ya!
The Streets - Fit But Don't You Know It
The White Stripes - The Hardest Button to Button

Besti norræni flytjandinn
The Hives
Sondre Lerche
Sahara Hotnights
Maria Mena
Saybia

bb.is | 26.10.16 | 14:53 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Mynd með frétt Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur samkvæmt nýrri MMR-könnun sem gerð var 19. til 26. október. Píratar eru næststærstir og Vinstri græn þriðju stærst. Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýju könnuninni mælist 21,9% en var 21,4% í síðustu könnun MMR fyrir einum mánuði. Fylgi Pírata er ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 13:24Sýnir alltaf á kjördag

Mynd með fréttLaugardaginn 29. október 2016, sama dag og kosið verður til alþingis, opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kristján opnaði fyrst sýningu á kosningadegi árið 1987 og síðan þá hefur skapast ákveðin hefð fyrir því að listamaðurinn komi ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 11:4321 ár frá snjóflóðinu á Flateyri

Mynd með frétt26.október líður mörgum landsmönnum seint úr minni og þá sérstaklega þeirra sem bjuggu á Flateyri þennan dag fyrir tuttugu og einu ári síðan, er gríðarstórt snjóflóð féll úr Skollahvilft yfir hluta byggðarinnar og hreif með sér tuttugu mannslíf. Flóðið féll rétt ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 10:57Vel heppnaður kvennafrídagur í Bolungarvík

Mynd með fréttKonur í Bolungarvík sýndu mikla samstöðu og baráttuanda er þær komu saman í Félagsheimilinu í Bolungarvík á kvennafrídaginn, en á bilinu 60-70 konur voru á staðnum þegar að mest var. Kveikjan að viðburðinum var tölvupóstur frá sveitarfélaginu sem barst foreldrum leikskólabarna ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 09:37Ertu undirbúin fyrir þriggja daga rof á innviðum?

Mynd með fréttNemendur í grunnskólum á Vestfjörðum voru áhugasamir að ræða við sjálfboðaliða Rauða krossins um mikilvægi þess að vera undirbúinn með heimilisáætlun og viðlagakassa ef neyðarástand skapast. Nokkrir sögðu að líf og starf væri afar undarlegt án netsambands í lengri tíma, þó ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 09:01Gísli á Uppsölum sýndur á Ströndum

Mynd með fréttKómedíuleikhúsið heimsækir Strandir á morgun, fimmtudagskvöldið 27. október, og sýnir leikritið Gísli á Uppsölum í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin hefst kl. 20. Gísli á Uppsölum er 40. leikverkið sem Kómedíuleikhúsið setur á svið. Meðal annarra verka leikhússins má nefna verðlaunaleikinn Gísla ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 07:36Vilja byggja íbúðarblokk á Ísafirði

Mynd með fréttÍsafjarðarbær stefnir að byggingu fjögurra hæða íbúðarblokkar við Sindragötu 4a á Ísafirði. Bærinn hefur sótt um stofnframlag til Íbúðalánasjóðs vegna byggingar hússins. Gert er ráð fyrir þrettán íbúðum í blokkinni að stærðinni 57 m2 til 163 m2. Sjö minnstu í ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 16:54Allt fer í skrúfuna ef konur leggja niður störf

Mynd með fréttJón Páll Hreinsson, hinn nýi bæjarstjóri í Bolungarvík, lætur sig ekki muna um að gera það sem gera þarf til að hlutirnir í bænum fari á sem bestan veg. Líkt og alþjóð veit var kvennafrídagurinn í gær og fjölmargar konur um ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 14:56Stórskotaliðið mætti til Ísafjarðar

Mynd með fréttHelstu skyttur landsins voru samankomnar á Ísafirði um helgina þegar landsmót Skotíþróttasambands Íslands fóru fram. „Þetta voru tvö landsmót í sitt hvorri greininni,“ segir Guðmundur Valdimarsson, formaður Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, en félagið hafði umsjón með mótunum sem fóru fram í aðstöðu félagsins ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 11:50Vill strandveiði- og byggðakvóta á uppboð

Mynd með fréttPáll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. „Það er alveg ljóst að núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi er það besta í heiminum og hefur ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli