Umsóknarfrestur um Byggðakvóta er til 4. júní

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 676/2019 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020. Auk reglugerðarinnar er...

Reykhólaskóli fær 15 iPad tölvur að gjöf frá EM Orku

Miðvikudaginn 20. maí afhenti Ríkarður Örn Ragnarsson frá EM Orku, sem fyrirhugar byggingu vindmyllugarðs á Garpsdalsfjalli, Reykhólaskóla 15 iPad tölvur. Á þróunarstigum verkefnisins sem EM...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Aukum þorskveiðar

Nokkur ár í röð hefur vísitala þorskstofnsins farið lækkandi undir vökulu verndarauga Hafrannsóknastofnunar. Hér áður fyrr voru slíkar breytingar oftast skýrðar með ofveiði en í dag virðist það ekki við...

Nú er tíminn til að laga það sem laga þarf í samfélaginu

Það er tilefni til að þakka fyrir þær frábæru viðtökur sem framtíðarsýn ASÍ „Rétta leiðin – frá kreppu til lífsgæða og öryggis fyrir okkur...

Sérstakur óvinur Vestfirðinga : Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum óvina Vestfirðinga vegna frestunar framkvæmda við Hvalárvirkjun. Allt frá umhverfisráðherranum, sem stýrt hefur aðförinni  gegn Vestfjörðum frá skrifstofu sinni...

Opinber störf á landsbyggðinni

Varnir, vernd og viðspyrna er yfirskrift á aðgerðaáætlun stjórnvalda við þeirri stöðu sem við stöndum frammi fyrir. Það er mikilvægt hverju samfélagi að halda...

Íþróttir

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Bæjarins besta