Frétt

bb.is | 01.09.2004 | 14:04Júlíus Geirmundsson kvótahæsta skipið á Vestfjörðum

Júlíus Geirmundsson.
Júlíus Geirmundsson.

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS-270 er kvótahæsta fiskiskipið á Vestfjörðum á fiskveiðiárinu sem hófst í dag. Samtal nema aflaheimildir skipsins rúmum 5.402 þorskígildistonnum. Í öðru sæti er Páll Pálsson ÍS-102 með tæp 3.738 þorskígildistonn, í þriðja sæti er Núpur BA-69 með rúm 1.471 þorskígildistonn, fjórða hæsta skipið er Fjölnir ÍS-7 með 1.355 þorskígildistonn og í fimmta sæti er Einar Hálfdáns ÍS-11 með 1.049 þorskígildistonn. Kvótahæsti krókabáturinn er Guðmundur Einarsson ÍS-155 með tæp 640 þorskígildistonn. Er hann reyndar áttunda kvótahæsta skip vestfirska flotans og er kvótahærri en mörg mun stærri skip meðal annars tveir skuttogarar.

Hér á eftir má sjá úthlutun kvóta til skipa á Vestfjörðum:

 Skip     Skipategund Heimahöfn Þorskígildi
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Skuttogari Ísafjörður 5.402.192
Páll Pálsson ÍS 102 Skuttogari Hnífsdalur 3.737.938
Núpur BA 69 Skip með aflamark Patreksfjörður 1.471.512
Fjölnir ÍS 7 Skip með aflamark Þingeyri 1.355.418
Einar Hálfdáns ÍS 11 Skip með aflamark Bolungarvík 1.049.596
Þorlákur ÍS 15 Skip með aflamark Bolungarvík 894.364
Stefnir ÍS 28 Skuttogari Ísafjörður 733.834
Guðmundur Einarsson ÍS 155 Krókaaflamark Bolungarvík 639.969
Framnes ÍS 708 Skuttogari Ísafjörður 594.449
Hrólfur Einarsson ÍS 255 Krókaaflamark Bolungarvík 589.809
Kópur BA 175 Skip með aflamark Tálknafjörður 588.793
Vestri BA 63 Skip með aflamark Patreksfjörður 488.415
Andey ÍS 440 Skuttogari Súðavík 474.681
Gunnbjörn ÍS 302 Skip með aflamark Bolungarvík 474.620
Brimnes BA 800 Skip með aflamark Patreksfjörður 409.712
Auður Ósk ÍS 815 Krókaaflamark Flateyri 319.892
Hrönn ÍS 303 Krókaaflamark Suðureyri 308.092
Sóley ÍS 651 Krókaaflamark Suðureyri 304.572
Stekkjarvík ÍS 313 Krókaaflamark Suðureyri 301.357
Steinunn ÍS 817 Krókaaflamark Flateyri 275.909
Hrefna ÍS 267 Krókaaflamark Suðureyri 270.418
Kristján ÍS 816 Krókaaflamark Flateyri 269.039
Guðbjörg ÍS 46 Krókaaflamark Ísafjörður 266.794
Hermóður ÍS 248 Krókaaflamark Ísafjörður 257.128
Brík BA 2 Skip með aflamark Bíldudalur 252.428
Kristján ÍS 95 Krókaaflamark Flateyri 233.473
Huldu Keli ÍS 333 Krókaaflamark Bolungarvík 217.371
Siggi Bjartar ÍS 50 Krókaaflamark Bolungarvík 216.740
Berti G ÍS 161 Krókaaflamark Suðureyri 216.149
Ingimar Magnússon ÍS 650 Smábátur með aflamark Suðureyri 204.887
Skarfaklettur BA 322 Krókaaflamark Tálknafjörður 201.585
Sæli BA 333 Krókaaflamark Tálknafjörður 190.557
Sunna ÍS 653 Krókaaflamark Suðureyri 189.654
Sæberg BA 224 Skip með aflamark Patreksfjörður 176.257
Sæbjörg ST 7 Skip með aflamark Hólmavík 169.704
Björg Hauks ÍS 127 Krókaaflamark Ísafjörður 164.374
Þorsteinn BA 1 Skip með aflamark Patreksfjörður 163.522
Halli Eggerts ÍS 197 Skip með aflamark Flateyri 154.582
Skutull ÍS 16 Krókaaflamark Ísafjörður 147.995
Páll Helgi ÍS 142 Skip með aflamark Bolungarvík 146.741
Kristbjörg ST 6 Krókaaflamark Drangsnes 137.509
Dagur BA 12 Krókaaflamark Tálknafjörður 135.826
Hlökk ST 66 Krókaaflamark Hólmavík 133.914
Sigurvon BA 267 Krókaaflamark Tálknafjörður 131.769
Selma ÍS 200 Krókaaflamark Flateyri 131.016
Jakob Valgeir ÍS 84 Krókaaflamark Bolungarvík 129.829
Lúkas ÍS 71 Krókaaflamark Hnífsdalur 128.851
Uxi BA 733 Krókaaflamark Tálknafjörður 120.984
Kristín Finnbogadóttir BA 95 Smábátur með aflamark Patreksfjörður 120.104
Garri BA 90 Krókaaflamark Tálknafjörður 113.141
Norðurljós ÍS 3 Krókaaflamark Ísafjörður 110.341
Þrándur BA 67 Krókaaflamark Bíldudalur 110.162
Viktoría BA 45 Krókaaflamark Tálknafjörður 109.814
Jói ÍS 10 Krókaaflamark Ísafjörður 100.960
Lilla ST 87 Krókaaflamark Hólmavík 99.611
Blossi ÍS 125 Krókaaflamark Flateyri 96.086
Ýmir BA 32 Smábátur með aflamark Bíldudalur 95.214
Skúli ST 75 Krókaaflamark Drangsnes 94.675
Njörður BA 114 Krókaaflamark Tálknafjörður 94.544
Glaður ÍS 421 Krókaaflamark Bolungarvík 94.312
Jón Þór BA 91 Krókaaflamark Tálknafjörður 92.278
Svanni ÍS 117 Krókaaflamark Flateyri 85.598
Bangsi BA 337 Krókaaflamark Tálknafjörður 79.059
Birta Dís ÍS 135 Krókaaflamark Suðureyri 74.290
Pilot BA 6 Smábátur með aflamark Bíldudalur 71.792
Mávur BA 311 Krókaaflamark Patreksfjörður 70.483
Sjófugl ÍS 220 Krókaaflamark Bolungarvík 70.193
Halldór Sigurðsson ÍS 14 Skip með aflamark Ísafjörður 68.309
Guðmundur Jónsson ST 17 Krókaaflamark Hólmavík 68.186
Draupnir ÍS 435 Krókaaflamark Suðureyri 66.491
Bibbi Jóns ÍS 65 Krókaaflamark Þingeyri 58.788
Fjóla ÍS 38 Krókaaflamark Flateyri 55.983
Hafbjörg ST 77 Krókaaflamark Hólmavík 55.653
Svalur BA 120 Krókaaflamark Brjánslækur  52.445
Guðný Anna ÍS 9 Krókaaflamark Bolungarvík 52.275
Assa BA 339 Krókaaflamark Tálknafjörður 50.475
Marín ÍS 888 Krókaaflamark Bolungarvík 50.147
Björgvin ÍS 468 Smábátur með aflamark Þingeyri 50.114
Blikanes ÍS 51 Krókaaflamark Suðureyri 48.543
Sæfari BA 110 Krókaaflamark Brjánslækur  48.459
Höfrungur BA 60 Skip með aflamark Bíldudalur 46.756
Ásdís ÍS 55 Krókaaflamark Bolungarvík 46.360
Svanur BA 54 Krókaaflamark Patreksfjörður 45.822
Grímsey ST 102 Skip með aflamark Drangsnes 45.683
Tindaröst BA 15 Krókaaflamark Patreksfjörður 45.092
Sölvi BA 19 Krókaaflamark Bíldudalur 44.972
Gunnar Leós ÍS 96 Krókaaflamark Bolungarvík 44.879
Grímsey ST 2 Smábátur með aflamark Drangsnes 44.766
Hrönn BA 70 Krókaaflamark Patreksfjörður 44.434
Æður ST 41 Krókaaflamark Drangsnes 43.358
Iðunn BA 9 Krókaaflamark Patreksfjörður 42.828
Mávur BA 338 Krókaaflamark Tálknafjörður 42.161
Linda Björk ÍS 222 Krókaaflamark Flateyri 41.059
Bernskan ÍS 500 Krókaaflamark Ísafjörður 40.514
Adda ÍS 519 Krókaaflamark Súðavík 40.415
Norðurljós BA 16 Krókaaflamark Patreksfjörður 40.126
Mardöll BA 37 Krókaaflamark Bíldudalur 40.095
Nanna ÍS 321 Krókaaflamark Bolungarvík 39.376
Ýmir BA 213 Krókaaflamark Brjánslækur  39.265
Mummi ST 8 Krókaaflamark Drangsnes 39.205
Stefnir ST 47 Krókaaflamark Drangsnes 38.676
Ölver ÍS 49 Krókaaflamark Bolungarvík 38.632
Dengi BA 125 Krókaaflamark Patreksfjörður 38.334
Sædís ÍS 67 Krókaaflamark Bolungarvík 38.089
Brynjar BA 128 Skip með aflamark Bíldudalur 37.500
Gyllir BA 214 Krókaaflamark Tálknafjörður 37.220
Indriði Kristins BA 751 Krókaaflamark Tálknafjörður 37.210
Straumur ST 65 Krókaaflamark Hólmavík 36.759
Kópnes ST 46 Skip með aflamark Hólmavík 36.713
Gugga ÍS 63 Krókaaflamark Súðavík 36.690
Otur ST 53 Krókaaflamark Djúpavík 36.416
Beggi Gísla ÍS 54 Krókaaflamark Bolungarvík 35.995
Bensi Egils ST 13 Krókaaflamark Hólmavík 35.955
Pési halti ÍS 64 Krókaaflamark Súðavík 35.517
Ásdís ÍS 555 Krókaaflamark Bolungarvík 35.235
Tjaldurinn ÍS 6 Krókaaflamark Bolungarvík 35.216
Sigrún ÍS 37 Krókaaflamark Bolungarvík 34.794
Góa BA 517 Krókaaflamark Tálknafjörður 34.373
Bára ÍS 48 Krókaaflamark Þingeyri 34.345
Kristján ST 78 Krókaaflamark Drangsnes 34.101
Örkin ÍS 485 Krókaaflamark Suðureyri 34.079
Rán ÍS 550 Krókaaflamark Bolungarvík 34.020
Búri BA 320 Krókaaflamark Brjánslækur  33.940
Ógnarbrandurinn ÍS 166 Krókaaflamark Bolungarvík 33.930
Jói BA 4 Krókaaflamark Tálknafjörður 33.673
Sól Dögg ÍS 39 Krókaaflamark Þingeyri 33.369
Gummi ST 31 Krókaaflamark Drangsnes 33.141
Andri BA 100 Krókaaflamark Patreksfjörður 33.099
Anna Guðjóns ÍS 199 Krókaaflamark Bolungarvík 33.036
Brekey BA 236 Smábátur með aflamark Brjánslækur  32.864
Friðfinnur ÍS 105 Krókaaflamark Flateyri 32.849
Háborg ÍS 24 Krókaaflamark Súðavík 32.672
Fiskavík  ST 44 Krókaaflamark Norðurfjörður  32.598
Dýri BA 98 Krókaaflamark Brjánslækur  32.328
Jón Valgeir ÍS 12 Krókaaflamark Suðureyri 32.217
Friðrik Ólafsson BA 132 Krókaaflamarksheimild Bíldudalur 32.029
Lilja BA 107 Krókaaflamark Bíldudalur 32.018
Sæbjörg BA 59 Krókaaflamark Patreksfjörður 31.426
Ingi Þorleifs ÍS 144 Krókaaflamark Bolungarvík 30.803
Gísli ÍS 77 Krókaaflamark Suðureyri 30.795
Arnarborg BA 999 Krókaaflamark Haukabergsvaðall 30.652
Gunnvör ÍS 53 Smábátur með aflamark Ísafjörður 29.542
Magga ÍS 314 Krókaaflamark Súðavík 29.197
Hrefna ÍS 156 Krókaaflamark Flateyri 29.103
Vestfirðingur BA 97 Krókaaflamark Patreksfjörður 29.021
Jón Emil ÍS 19 Krókaaflamark Ísafjörður 28.639
Ella ÍS 119 Krókaaflamark Súðavík 28.441
Lóa ÍS 802 Krókaaflamark Þingeyri 28.352
Sæbjörn ST 68 Krókaaflamark Drangsnes 27.986
Ingvar ÍS 70 Krókaaflamark Þingeyri 27.943
Ferskur BA 103 Krókaaflamark Tálknafjörður 27.278
Tumi BA 222 Krókaaflamark Patreksfjörður 27.212
Kristín BA 88 Krókaaflamark Brjánslækur  27.104
Ljúfur BA 302 Krókaaflamark Patreksfjörður 26.984
Sundhani ST 3 Smábátur með aflamark Drangsnes 26.931
Kleif ST 72 Krókaaflamark Norðurfjörður  26.488
Rósborg ÍS 29 Krókaaflamark Suðureyri 25.969
Gulltoppur ÍS 178 Krókaaflamark Ísafjörður 25.692
Hilmir BA 48 Krókaaflamark Patreksfjörður 25.351
Ásborg BA 84 Smábátur með aflamark Patreksfjörður 25.290
Elín ÍS 2 Krókaaflamark Bolungarvík 25.141
Öngull ÍS 93 Krókaaflamark Suðureyri 25.069
Sandvík ST 20 Krókaaflamark Norðurfjörður  24.593
Akurey ÍS 97 Krókaaflamark Bolungarvík 23.718
Hanna ÍS 56 Krókaaflamark Flateyri 23.696
Kría BA 75 Krókaaflamark Patreksfjörður 23.456
Tjaldur BA 68 Krókaaflamark Brjánslækur  23.425
Hildur ST 33 Krókaaflamark Norðurfjörður  22.720
Blíðfari ÍS 369 Krókaaflamark Flateyri 22.397
Golan ÍS 35 Krókaaflamark Suðureyri 22.104
Jóhanna Berta BA 79 Krókaaflamark Patreksfjörður 22.054
Jörundur Bjarnason BA 10 Smábátur með aflamark Bíldudalur 21.436
Unnur ST 21 Krókaaflamark Drangsnes 21.043
Ýr ÍS 160 Krókaaflamark Ísafjörður 20.836
Sigríður BA 57 Krókaaflamark Patreksfjörður 20.748
Hrund BA 87 Krókaaflamarksheimild Patreksfjörður 20.533
Fagurey BA 250 Krókaaflamark Patreksfjörður 19.921
Búi BA 230 Krókaaflamark Patreksfjörður 19.794
Fjarki ÍS 44 Krókaaflamark Bolungarvík 19.731
Pétur Þór BA 44 Skip með aflamark Bíldudalur 19.672
Anna BA 20 Krókaaflamark Bíldudalur 19.410
Ólafur ST 52 Smábátur með aflamark Hólmavík 19.392
Gyða  BA 277 Krókaaflamark Tálknafjörður 19.162
Nónborg BA 223 Krókaaflamark Brjánslækur  19.126
Driffell BA 102 Smábátur með aflamark Bíldudalur 19.055
Björninn BA 85 Krókaaflamark Patreksfjörður 18.622
Bjarni BA 83 Krókaaflamark Patreksfjörður 17.902
Þytur ST 14 Krókaaflamark Norðurfjörður  17.898
Jón Páll BA 133 Smábátur með aflamark Patreksfjörður 17.864
Dóri ST 42 Krókaaflamark Drangsnes 17.205
Hafursey ÍS 600 Krókaaflamark Suðureyri 16.868
Dagrún ST 12 Smábátur með aflamark Djúpavík 16.795
Ölver ST 15 Krókaaflamark Norðurfjörður  16.277
Brynja BA 200 Krókaaflamark Patreksfjörður 16.240
Teista BA 290 Krókaaflamark Patreksfjörður 15.470
Sævar Guðjóns ST 45 Krókaaflamark Drangsnes 14.991
Þristur ÍS 203 Krókaaflamark Bolungarvík 14.404
Sæbjörn ÍS 121 Smábátur með aflamark Bolungarvík 13.786
Þristur BA 5 Krókaaflamark Brjánslækur  13.470
Blær ST 16 Krókaaflamark Norðurfjörður  13.291
Gylfi BA 18 Krókaaflamark Patreksfjörður 12.892
Hrói ST 58 Krókaaflamark Drangsnes 12.772
Sær ÍS 76 Krókaaflamark Bolungarvík 12.734
Ýmir BA 117 Krókaaflamark Flatey á Breiðafirði  12.702
Heppinn BA 47 Krókaaflamark Patreksfjörður 12.644
Skarpur BA 373 Krókaaflamark Tálknafjörður 12.566
Gummi Valli ÍS 425 Krókaaflamark Flateyri 12.566
Margrét ÍS 5 Krókaaflamark Þingeyri 12.566
Stígandi ÍS 181 Krókaaflamark Þingeyri 12.566
Drangavík ST 160 Krókaaflamark Norðurfjörður  12.566
Hamravík ST 79 Krókaaflamark Drangsnes 12.566
Sædís ST 128 Krókaaflamark Norðurfjörður  12.566
Hanna ST 49 Krókaaflamark Norðurfjörður  12.566
Aldan ÍS 47 Smábátur með aflamark Ísafjörður 11.739
Snæbjörg ÍS 43 Skip með aflamark Súðavík 10.962
Dagný ST 11 Smábátur með aflamark Hólmavík 10.647
Fengsæll ÍS 83 Skip með aflamark Súðavík 10.176
Ösp ST 22 Krókaaflamark Hólmavík 9.268
Gulli Magg BA 62 Krókaaflamark Patreksfjörður 9.263
Einar Hálfdáns ÍS 112 Krókaaflamark Bolungarvík 9.256
Valur ÍS 20 Skip með aflamark Ísafjörður 9.240
Örn ÍS 31 Skip með aflamark Ísafjörður 9.190
Kristbjörg ÍS 225 Krókaaflamark Flateyri 9.184
Sigurvin ÍS 452 Smábátur með aflamark Þingeyri 9.131
Óli málari ÍS 98 Smábátur með aflamark Ísafjörður 8.657
Jón Júlí BA 157 Skip með aflamark Tálknafjörður 8.494
Naustvík ST 80 Krókaaflamark Hólmavík 8.185
Guðmundur Gísli ST 23 Krókaaflamark Norðurfjörður  7.922
Logi ÍS 79 Smábátur með aflamark Bolungarvík 5.540
Darri ÍS 422 Smábátur með aflamark Ísafjörður 5.149
Ver ÍS 90 Smábátur með aflamark Þingeyri 5.108
Neisti ÍS 218 Smábátur með aflamark Bolungarvík 4.888
Trausti ÍS 111 Skip með aflamark Súðavík 4.370
Óskar III ST 40 Krókaaflamark Norðurfjörður  2.239
Brokey BA 336 Aflamarksheimild Patreksfjörður 333
Atlavík BA 108 Skip með aflamark Bíldudalur 319
Ísborg ÍS 250 Skip með aflamark Ísafjörður 311
Gimburey BA 52 Smábátur með aflamark Flatey á Breiðafirði  286
Aðalvík BA 109 Aflamarksheimild Bíldudalur 121
Fiskines ST 90 Smábátur með aflamark Drangsnes 90
Jórunn ÍS 140 Skip með aflamark Bolungarvík 33
Jón Guðmundsson ÍS 75 Aflamarksheimild Suðureyri 24
Nóney BA 27 Smábátur með aflamark Reykhólar 0
Stormur BA 198 Krókaaflamark Tálknafjörður 0
        Samtals 31.989.459


hj@bb.isbb.is | 26.10.16 | 16:50 Hættur eftir 38 ár á Páli

Mynd með frétt Það var stór stund í útgerðarsögu Páls Pálssonar ÍS þegar skipið lagðist að bryggju á Ísafirði í morgun. Rétt eins og síðustu 38 árin var Jón Vignir Hálfdánsson um borð, en nú var komið að kveðjustund því Jón er hættur til ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 15:49Mælt með leiðinni um Teigsskóg

Mynd með fréttVegagerðin leggur til að nýr Vestfjarðavegur um Gufudalssveit verði lagður eftir leið sem kölluð er Þ-H. Hún liggur yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og um Teigsskóg í Þorskafirði. Í frummatsskýrslu sem send hefur verið Skipulagsstofnun kemur fram að það er ódýrasta leiðin ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 14:53Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Mynd með fréttSjálfstæðisflokkurinn er stærstur samkvæmt nýrri MMR-könnun sem gerð var 19. til 26. október. Píratar eru næststærstir og Vinstri græn þriðju stærst. Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýju könnuninni mælist 21,9% en var 21,4% í síðustu könnun MMR fyrir einum mánuði. Fylgi Pírata er ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 13:24Sýnir alltaf á kjördag

Mynd með fréttLaugardaginn 29. október 2016, sama dag og kosið verður til alþingis, opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kristján opnaði fyrst sýningu á kosningadegi árið 1987 og síðan þá hefur skapast ákveðin hefð fyrir því að listamaðurinn komi ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 11:4321 ár frá snjóflóðinu á Flateyri

Mynd með frétt26.október líður mörgum landsmönnum seint úr minni og þá sérstaklega þeirra sem bjuggu á Flateyri þennan dag fyrir tuttugu og einu ári síðan, er gríðarstórt snjóflóð féll úr Skollahvilft yfir hluta byggðarinnar og hreif með sér tuttugu mannslíf. Flóðið féll rétt ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 10:57Vel heppnaður kvennafrídagur í Bolungarvík

Mynd með fréttKonur í Bolungarvík sýndu mikla samstöðu og baráttuanda er þær komu saman í Félagsheimilinu í Bolungarvík á kvennafrídaginn, en á bilinu 60-70 konur voru á staðnum þegar að mest var. Kveikjan að viðburðinum var tölvupóstur frá sveitarfélaginu sem barst foreldrum leikskólabarna ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 09:37Ertu undirbúin fyrir þriggja daga rof á innviðum?

Mynd með fréttNemendur í grunnskólum á Vestfjörðum voru áhugasamir að ræða við sjálfboðaliða Rauða krossins um mikilvægi þess að vera undirbúinn með heimilisáætlun og viðlagakassa ef neyðarástand skapast. Nokkrir sögðu að líf og starf væri afar undarlegt án netsambands í lengri tíma, þó ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 09:01Gísli á Uppsölum sýndur á Ströndum

Mynd með fréttKómedíuleikhúsið heimsækir Strandir á morgun, fimmtudagskvöldið 27. október, og sýnir leikritið Gísli á Uppsölum í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin hefst kl. 20. Gísli á Uppsölum er 40. leikverkið sem Kómedíuleikhúsið setur á svið. Meðal annarra verka leikhússins má nefna verðlaunaleikinn Gísla ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 07:36Vilja byggja íbúðarblokk á Ísafirði

Mynd með fréttÍsafjarðarbær stefnir að byggingu fjögurra hæða íbúðarblokkar við Sindragötu 4a á Ísafirði. Bærinn hefur sótt um stofnframlag til Íbúðalánasjóðs vegna byggingar hússins. Gert er ráð fyrir þrettán íbúðum í blokkinni að stærðinni 57 m2 til 163 m2. Sjö minnstu í ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 16:54Allt fer í skrúfuna ef konur leggja niður störf

Mynd með fréttJón Páll Hreinsson, hinn nýi bæjarstjóri í Bolungarvík, lætur sig ekki muna um að gera það sem gera þarf til að hlutirnir í bænum fari á sem bestan veg. Líkt og alþjóð veit var kvennafrídagurinn í gær og fjölmargar konur um ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli