Reykhólar: Þ-H leið afgreidd 4. júní

Tryggvi Harðarson, sveitarstjóri Reykhólahrepps segir að næsti sveitarstjórnarfundur sé fyrirhugaður 4. júní og vonast hann  eftir því að afgreidd verði  tillaga að aðskipulagi fyrir...

Hatari til Ísafjarðar

Fjöllistahópurinn Hatari kemur nánast beint vestur eftir för sína til Ísrael, en þau koma við í Edinborgarhúsinu á laugardaginn 25. maí á ferðalagi sínu...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hefur í mörg horn að líta!

Í gamni og alvöru af Þingeyrarvefnum: Eins og komið hefur fram í fréttum, eru mikil umsvif hjá hreppsnefnd Auðkúluhrepps í Arnarfirði þessar vikurnar. Nú sækjast...

Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum

Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...

TAKK!

Ég er um það bil að lenda aftur á jörðinni. Búinn að ferðast niður úr þessum margfræga sjöunda himni, hef loks náð að sannfæra...

Aukin vatnsgæði, vöxtur og fiskivelferð í lokuðum eldiskvíum

Í júlí n.k. mun dýralæknirinn Arve Nilsen verja doktorsverkefni sitt við Norska Dýralæknaháskólann.  Verkefnið byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem fóru fram á laxi í...

Íþróttir

Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn

Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019. Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...

Nemanja valinn bestur á lokahófi

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...

knattspyrna: Vestri vann 3:1

Karlalið Vestra vann fyrsta heimaleikinn í 2. deildinni á þessu leiktímabili þegar liðið lagði lið Kára frá Akranesi 3:1. Fyrir leikinn voru Skagamennirnir í...

Fyrsti heimaleikur Vestra í sumar

Í dag mætast tvo hörkulið á Olísvellinum á Ísafirði, en okkar menn í Vestra taka þá á móti Kára frá Skaganum. Kári byrjaði tímabilið með...

Bæjarins besta