OV : Hleðslugeta á Hólmavík þrefaldast

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð á Hólmavík sem annar fjórum bílum til viðbótar við þær stöðvar sem fyrir...

Umferðin.is hlaut 1. verðlaun

Umferðin.is sem er upplýsingavefur Vegagerðarinnar, hlaut 1. verðlaun sem samfélagsvefur ársins 2023 þegar Íslensku vefverðlaunin 2024 voru veitt á dögunum. 

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

„Þetta getur enginn gert nema þjóðkirkjan“

Á ferðum mínum um landið í aðdraganda biskupskjörs rifjast svo ótal margt upp fyrir mér, úr sögu landsins okkar og ríkulegri menningararfleifð.

Geirþjófsfjörð á að friða gagnvart jarðraski

Úr grein BB 25. mars:  Geirþjófsfjörður: heilsusetur skipulagt á Krosseyri "Í umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands segir...

Íslenskur matur

Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar...

Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Fimmtudaginn 21. mars mun Umhverfisstofnun standa fyrir ársfundi náttúruverndarnefnda í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða og Samband íslenskra sveitarfélaga í Edinborgarsal á Ísafirði.

Íþróttir

Karfan: Vestri efstur í 2. deild mfl. karla

Um síðustu helgi lauk keppni í 2. deild karla. Þá var mikilvægur leikur fyrir körfuknattleiksdeild Vestra sem gat með sigri endaði tímabilið...

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

Strandagangan: 200 keppendur

Strandagangan var haldin dagana 9. og 10. mars í Selárdal í Steingrímsfirði. Þetta var í þrítugasta sinn sem keppnin var haldin er...

Bæjarins besta