Meirihlutinn hélt í Bolungarvík

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Samkvæmt vef Rúv fékk Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 53,3% greiddra atkvæða og hélt þar með fjórum bæjarfulltrúum...

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Verða gervivísindi lögfest?

Stjórnvöld hafa ákveðið að laxeldi í sjó skuli byggja á bestu fáanlegu þekkingu og á vísindalegum grunni. Þar eru umhverfissjónarmið í lykilhlutverki og mjög...

Heimavarnarliðið þakkar fólkinu

Samstöðufundurinn við Gilsfjarðarbrú á annan í hvítasunnu sendi frá sér skýr skilaboð. Það ber að standa við þær samþykktir sem gerðar voru á Borgarafundinum...

Viltu gefa okkur tækifæri?

Ég hef alltaf verið stimpluð sjálfstæðismaður. Er það vegna þess að pabbi minn er sjálfstæðismaður eða er það vegna þess að ég mynda mér...

Fyrir okkur öll

Spennan magnast þegar að við göngum til kosninga. Ekki hafa komið neinar kannanir þannig að erfitt er að meta hvernig niðurstaðan verður. Við í...

Íþróttir

Syntu sig inn á AMÍ meistaramót

Í vikunni var haldið innanfélagsmót í sundi hjá sunddeild Ungmennafélags Bolungarvíkur. Þar gerðu fimm krakkar sér lítið fyrir og náðu lágmörkum fyrir aldursflokkameistaramót, sem...

Lönduðu fyrstu verðlaununum í kvennaflokki í lengri tíma

Á heimasíðu Vestra kemur fram að stelpurnar í 9. flokki Vestra hafi lagt land undir fót nýlega þegar þær tóku þátt í stóru norrænu...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Stórsigur í fyrsta heimaleik Vestra í knattspyrnu

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu átti sér stað í gær á Torfnesi. Óhætt er að segja að leikurinn lofi góðu fyrir sumarið, en Vestri...

Bæjarins besta