Ekki kunnugt um bærinn verði af skatttekjum

Jóni Páli Hreinssyni, bæjarstjóra í Bolungarvík, er ekki kunnugt um að bæjarsjóður verði af tekjum vegna skattgreiðslna einkahlutafélaga – en þær  renna í ríkissjóð...

Samkomulag að nást við hestamenn

Ísafjarðarbær og hestamannafélagið Hending hafa gert með sér samingsdrög  vegna greiðslu bóta fyrir aðstöðumissi félagsins vegna framkvæmda við Bolungarvíkurgöng. Bæjastjórn Ísafjarðarbæjar tekur afstöðu til...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Skattheimta, sveitarfélög og almannahagur.

Héraðsmiðillinn BB gerir að fréttaefni bókun mína frá 35. sveitarstjórnarfundi Súðavíkurhrepps, sem varðar lækkun á útsvarstekjum á milli ára. Það er afar þakkarvert að...

Djúpið verður ekki teppalagt

Þann 6. Janúar birtist frétt í Fréttatímanum með fyrirsögninni „Ísafjarðardjúp teppalagt með laxeldiskvíum“ og vísað í mynd úr skýrslu Arnarlax. Hér er ákveðin misskilningur á...

Jólahugleiðing

Nú er fram undan að þruma af sér jólin. Fimmtánsorta konur hafa staðið sveittar bak við eldavélina í móðu og mistri eldhúsanna og ætla...

Íþróttir

Fyrsti leikur eftir jólahlé

  Meistaraflokkur Vestra í körfubolta leikur sinn fyrsta leik eftir jólahlé á föstudagskvöld þegar Vestri og Ármann etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestri er...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar valinn

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar fór á fundi sínum í gær yfir tilnefningar til íþróttamanns og efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar árið 2016. Í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu...

Stjarnan mætir á Torfnes

Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...