Frétt

bb.is | 25.06.2002 | 13:36Ný tegund svindls á Internetinu

Ef eitthvað hljómar of vel til að geta verið satt, þá er það yfirleitt ekki satt. Þetta segir Björn Davíðsson, þróunarstjóri Snerpu á Ísafirði, um nýjustu tegund svindls á Internetinu, þar sem menn fá sendan tölvupóst þess efnis að þeir hafi unnið háa fjárhæð. Yfirleitt er sagt að menn þurfi að bregðast skjótt við þar sem vinningurinn sé um það bil að fyrnast. Svindl þetta er eins konar útgáfa af svokölluðum 411-svindlum sem lengi hafa verið kennd við Nígeríu.
„Platið gengur svo eingöngu út á það að svindlarinn plokkar móttakandann um þessi gjöld og lætur sig síðan hverfa“, segir Björn og biður þá sem fá tölvupóst af þessu tagi um taka lítið mark á gylliboðunum.

Hér á eftir fylgir sýnishorn af svindlbréfi:

„We are pleased to inform you of the announcement today, 25TH JUNE 2002, of winners of the SIMUNYE SOUTH AFRICAN LOTTERY/INTERNATIONAL PROGRAMS.

Your company, attached to ticket number 025-1146-1992-750, with serial number 2113-05 drew the lucky numbers 4, 14, 17, 28, 62, 63.

You have therefore been approved for a lump sum pay out of US$1,200,000.00 in cash credited to file REF NO. SSL/5181/7390007/77. Participants were selected through a computer ballot system drawn from 25,000 names from Middle East, Asia, Africa,Canada, Europe, USA and North America as part our International Promotions Program.

CONGRATULATIONS!

Your fund is now deposited with a Finance and Security House insured in your name. Due to the mix up of some numbers and names, we ask that you keep this award strictly from public notice until your claim has been processed and your money remitted
to your account. This is part of our secuity protocol to avoid double claiming or unscrupulous acts by participants of this program.

We hope with a part of you prize, you will participate in our end of year high stakes US$1.3 billion International Lottery.

To begin your claim, please contact your claim agent;
ALAN DLAMINI,
FOREIGN SERVICE MANAGER,
GLOBAL CROSSING,
PRETORIA, S.A
TEL: 27 724 188794 FAX: 27 827 068095
EMAIL: gbcrossingsa@lycos.com

For due processing and remittance of your prize money
to a designated account of your choice.

Remember, you must contact your claim agent not later than 28TH JUNE 2002. After this date, all funds will be returned as unclaimed.

NOTE: In order to avoid unnecessary delays and
complications, please remember to quote your reference
and batch numbers in every one of your correspondences
with your agent. Furthermore, should there be any
change of your address, do inform your claims agent as
soon as possible.

Congratulations again from all our staff and thank you
for being part of our promotions program.


Sincerely,

THE PROMOTIONS MANAGER,
SIMUNYE SOUTH AFRICAN LOTTERY.“

bb.is | 21.10.16 | 16:50 Ívarsliðar kepptu á Íslandsmóti í boccia

Mynd með frétt Um síðustu helgi tók íþróttafélagið Ívar þátt í Íslandsmóti í einliðaleik í boccia sem haldið var á Sauðárkróki. Það voru átta keppendur sem tóku þátt í mótinu, þau: Magnús Guðmundsson, Matthildur Benediktsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Guðmundur Þórarinsson, Guðný S. Jónsdóttir, Ásta Sveinbjörnsdóttir, ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 15:49Fallegir hrútar draga að

Mynd með fréttHrútadómar fóru fram á Ketilseyri í Dýrafirði í gær. Það er félagsskapur sauðfjárbænda í V-Ísafjarðarsýslu sem stendur fyrir viðburðinum og hafa vestfirskir bændur hafa skipst á að hýsa viðburðinn í áraraðir. Það eru bændur af norðanverðum Vestfjörðum sem mæta til hrútadómana ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:44Sakar fyrrverandi oddvita flokksins um tengsl við vændi og mansal

Mynd með fréttJens G. Jensson, oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sakar fyrrverandi oddvita flokksins í Reykjavík um að vera tengdur við vændi og mansali. Þetta kom fram í Forystusætinu á RÚV í gær. Jens var í gær spurður um aðdraganda þess að oddvitar ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 11:49Kannast ekki við Panamafélag

Mynd með fréttÍ gögnum lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca er finna aflandsfélag sem tengist bolvíska útgerðarmanninum Jakobi Valgeir Flosasyni. Í frétt Reykjavík Media í gær er greint frá nöfnum og tengslum íslenskra útgerðarmanna og fiskútflytjenda við aflandsfélög. Félagið sem Jakob Valgeir er tengdur við heitir ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 10:58Píratar og Sjálfstæðisflokkur stærstir

Mynd með fréttPíratar mælast með mest fylgi í könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Þeir mælast með 22,6 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Sjálfstæðisflokkurinn sem kemur næstur. Vinstri græn mælast með 18,6 prósent, Framsóknarflokkurinn 9,1 prósent, Viðreisn ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:37100 milljóna fjárframlag til Kerecis

Mynd með fréttLíftæknifyrirtækið Kerecis, sem vinnur lækningavörur úr þorskroði, hefur gengið frá samningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið um gerð sérútgáfu af sáraroði til að meðhöndla brunasár á særðum hermönnum. Frá þessu var greint í frétt á Vísi og þar sagt frá því að í ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:01Jöklafræði Drangajökuls á súpufundi á Café Riis

Mynd með fréttÍ vetur verða haldnir súpufundir á Hólmavík þar sem margvíslegt félagsstarf og fyrirtæki verða kynnt auk vísinda, fróðleiks og fræða. Á fyrsta súpufundi vetrarins sem er hádegisfundur á Café Riis í dag, föstudaginn 21. október kemur Eyjólfur Magnússon frá Jarðvísindastofnun Háskólans ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 07:24Ísafjarðarbær hyggst byggja 13 íbúðir

Mynd með fréttÍsafjarðarbær var meðal 14 aðila sem sóttu um stofnframlög úr ríkissjóði til að byggja eða kaupa leiguíbúðir, svonefnd Leiguheimili. Ætlun Ísafjarðarbæjar er að 13 leiguheimili rísi á Ísafirði. Þess er ekki langt að bíða að fyrstu íbúarnir í nýju húsnæðiskerfi flytji ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 16:48Gestir setja spor sitt í söguna

Mynd með fréttGestum og gangandi gefst kostur á að setja handbragð sitt á nýjan refil sem listakonan Marsibil Kristjánsdóttir í Dýrafirði hefur hannað og segir sögu Gísla Súrssonar. Refillinn er um sex metra langur og hálfur metri á breytt, hann prýða tuttugu myndir ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 15:53Kosningakönnun á bb.is

Mynd með fréttSamkvæmt könnun á bb.is í liðinni viku leggja lesendur vefsins fyrst og fremst áherslu á heilbrigðis- og samgöngumál fyrir kosningarnar en 33% svarenda nefndu heilbrigðismál sem áhersluatriði en 27% samgöngumál. Næst á eftir voru atvinnumál sem voru hugleikin 12% svarenda en ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli