MMR : Fylgi Miðflokksins hrynur

MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórn. Könnunin var framkvæmd 5.-11. desember 2018og var heildarfjöldi svarenda 975 einstaklingar, 18 ára og eldri. Helstu niðurstöður: Sjálfstæðisflokkurinn mældist með...

Ávarp forseta Alþingis við frestun þingfunda 14. desember 2018

Alþingi hefur lokið störfum sínum fyrir jólin og þingfundum hefur verið frestað fram til loka janúar 2019. Hér birtist ávarp Steingríms J. Sigfússonar, forseta...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

R-leið besti kosturinn

Valkostagreining Viaplan um Vestfjarðarveg 60 sýnir á svart og hvítu að R-leiðin er langbesti kosturinn þegar kemur að veglagningu um Reykhólhrepp. Í valkostagreiningunni var...

Íbúafundir Arctic Fish á Þingeyri og Ísafirði

Fimmtudaginn 13. desember stóð Arctic Fish fyrir íbúafundum á Þingeyri og Ísafirði til að kynna stöðu fyrirtækisins og næstu skref sem og almenn umræða...

Kjarkleysi ráðherra – Framtíð eldis á Vestfjörðum

Fyrir um 2 mánuðum síðan lagði Teitur Björn Einarsson varaþingmaður, fyrirspurn fyrir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í nokkrum liðum þar sem spurt...

Aðventukvöld í Hólskirkju 9. desember 2018

Kæru kirkjugestir, gleðilega hátíð. Hugurinn reikar fimmtíu ár aftur í tímann. Ég er þrettán ára. Ég sit hægra megin í kirkjunni í bleikum ermalausum kjól,...

Íþróttir

Vestri vann öruggan sigur á Snæfelli

Þó nokkrum körfuboltaleikjum var frestað í síðustu viku vegna veðurs. Þeirra á meðal var leik karlaliðs Vestra við Snæfell en hann átti að vera...

Sjö unglingar úr Vestra í yngri landsliðum í körfubolta

KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara...

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þetta kemur fram á vefnum Golf.is og þar var jafnframt...

Misjafn gangur á vígstöðum Vestra

1. deildar lið karla í körfuknattleiksdeild Vestra fór heldur illa gegn Þór á Akureyri í gær en liðið tapaði með 71 stigi gegn 91....

Bæjarins besta