Tolli sýnir á Ísafjarðarflugvelli

Myndlistarmaðurinn Tolli, Þorlákur Kristinsson Morthens, sýnir sextán olíumálverk í flugstöðvarbyggingunni á Ísafirði. Öll nema eitt eru frá þessu ári og sýna mikil afköst Tolla. Sum...

Troðfullt á tónleikum Villa Valla, Baldurs Geirmunds og félaga

Á skírdagskvöld voru tónleikar í Edinborgarhúsinu þar sem fram komu Villi Valli, Baldur Geirmunds, Magnús Reynir, Samúel Einarsson og Rúnar Vilbergsson. Þrír þeirra voru í...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Tvöfalt kerfi og lítið rými fyrir nýsköpun

Fyrir dyrum stendur að gera grundvallar endurskoðun á núverandi lögum um fiskeldi. Það er vissulega margt til bóta og annað sem þarf að útfæra...

Yfirlýsing vegna skattaaðgerða stjórnvalda

Skjót svör um skatta! Grundvöllur þeirra samninga sem nú eru í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum stéttarfélaganna er meðal annars loforð um skattalækkanir til handa þeim sem...

Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?

Í kjöl­far umræðu um 3ja orku­pakka ESB hefur aðeins lifnað yfir umræðu um sæstreng til Bret­lands. Helstu upp­lýs­ingar um sæstreng er að fá úr...

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í vikunni frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum...

Íþróttir

Knattspyrnan hefst á morgun – bikarleikur Vestra

Knattspyrnuvertíð ársins hefst formlega á morgun, laugardag hér fyrir vestan með leik við Kára frá Akranesi. Vestri tekur á móti Kára á laugardaginn kl 14:00...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Kristín Þorsteinsdóttir með sex gull í Englandi

Frá því er greint á síðu Héraðssambands Vestfirðinga að sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hafi um helgina tekið þátt í opna Evrópska sundmótinu fyrir einstaklinga með...

Ísfirðingar sóttu verðlaun á Skíðamóti Íslands 2019

Skíðamót Íslands 2019 fór fram um helgina. Það var haldið bæði á Dalvík og Ísafirði. Gönguhluti mótisins fór fram á Seljalandsdal. Skíðafélag Ísafjarðar átti...

Bæjarins besta