OV: greiðir ekki arð af hagnaði – meira til framkvæmda

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær. Að þessu sinni var fundurinn eingöngu með fjarfundarsniði.  Hefð er fyrir því hjá Orkubúinu að halda opinn ársfund...

HVEST: heimsóknarbanni aflétt á næstunni

Eftir því sem fækkar virkum smitum covid19 styttist í afléttingu heimsóknarbanns á deildum og hjúkrunarheimilum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Þar sem norðursvæði Vestfjarða kom verr út...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Svar við skýrslu Landverndar um jarðstrengi á Vestfjörðum

Í ársbyrjun 2018 kom út skýrsla kanadísks ráðgjafarfyrirtækis á sviði raforkuflutninga, METSCO Energy Solutions sem gerð var að tilstuðlan Landverndar. Í skýrslunni var komist að þeirri niðurstöðu...

Örugg raforka á Vestfjörðum – hvað þarf til ? Partur II

Mig langar til að bæta aðeins við í umræðuna sem Tryggvi formaður Landverndar var með hér á vef www.bb.is í morgun. Eitt og annað...

Örugg raforka á Vestfjörðum – hvað þarf til?

Nú hafa áform um Hvalárvikjun verið lögð til hliðar. Að minnsta kosti tímabundið, og ekki ólíklega fyrir fullt og allt þar sem ókostir hennar...

Aukum þorskveiðar

Nokkur ár í röð hefur vísitala þorskstofnsins farið lækkandi undir vökulu verndarauga Hafrannsóknastofnunar. Hér áður fyrr voru slíkar breytingar oftast skýrðar með ofveiði en í dag virðist það ekki við...

Íþróttir

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Bæjarins besta