Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Þingeyrarakademían: Eldri borgarar sem lítið hafa til að moða úr fái starfslokasamning nú þegar!

Um 2000 eldri borgarar hafa ekkert nema mjög naumt skammtaðan lífeyri frá Tryggingastofnun til að lifa á. Flestir þeirra hafa unnið við undirstöðuatvinnuvegi okkar...

Aðgerðaráætlun heilbrigðisstefnu

Á vordögum var samþykkt heilbrigðisstefna til ársins 2030 sem heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir lagði fram út frá samþykktri þingsályktunartillögu Framsóknarflokksins frá 2017 um nauðsyn þess...

Höfðingleg gjöf.

Erindi Úlfars Thoroddsen um Einar B. Bjarnason frá Hreggstöðum, sem stofnaði styrktarsjóð heilbrigðisstofnana í Vestur Barðastrandarsýslu. Nú á árinu 2019 hafa verið notaðir þeir fjármuni...

Dílað og deilt um Grænland og Bandaríkin

Auðvitað fannst Dönum og þá ekki síður Grænlendingum mikið til um þá frétt að valdamesti maður heims kæmi brátt í heimsókn í boði hennar...

Íþróttir

Vestri vann Víði 2:1

Vestri vann Víði 2:1 með marki sem Pétur Bjarnason skoraði í uppbótatíma seinni hálfleiks. Isaac Freitas Da Silva kom Vestra yfir eftir rúman hálftíma...

2. deild: Vestri heimsækir ÍR

Vestri heimsækir ÍR í Breiðholtið í dag, miðvikudag 21. ágúst, í 17. umferð 2. deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18 á Hertz-vellinum. Heil umferð...

Ísafjörður: 70 manns á Enduromótinu í fjallahjólreiðum

Fjallahjólamótið Enduro Ísafjörður var haldið á Ísafirði á laugardaginn. Tæplega 70 keppendur tóku þátt í mótinu ásamt um 10 sjálfboðaliðum. Hjólað var á Botns-...

Vestri-Fjarðarbyggð 2:0

Vestri vann í dag öruggan og sanngjarnan sigur á Fjarðarbyggð og eru nú í 2 sæti deildarinnar aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu...

Bæjarins besta