Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur...

Bátadagar á Breiðafirði 4 júlí 2020

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, í samvinnu við Báta- og hlunnindasýninguna á Reykhólum, gengst nú fyrir bátahátíð á Breiðafirði í þrettánda sinn...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Torfnes – byggt á blekkingum

Saga uppbyggingar á Torfnesi er saga mistaka, í löngum röðum.  Vallarhúsinu var á sínum tíma skellt þarna niður, eins og skrattinn úr sauðaleggnum.  Íþróttahúsið...

Þjóðgarður á svæði Dynjanda og nágrennis – er það góð hugmynd?

Grundvöllur faglegra ákvarðana er að allar upplýsingar í viðkomandi máli liggi fyrir, þannig er hægt að vega og meta alla kosti og galla og...

Erlent verkafólk í óboðlegu íbúðarhúsnæði

Í dag er sorgardagur, þrjár manneskjur létust í bruna á Bræðraborgarstíg þegar óíbúðarhæft húsnæði brann til grunna. Það hefur engum dulist sem þekkir þetta...

Torfnes – hræsni hægrimanna

Á síðasta kjörtímabili gekk þáverandi meirihluti frá samkomulagi við Hestamannafélagið Hendingu um lausn á deilumáli því sem hófst þegar félagið missti alla sína aðstöðu...

Íþróttir

Vestri – Grindavík á laugardaginn

Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík. Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...

Torfnesvöllur: aðgengi breytt

Ísafjarðarbær og HSV hafa ákveðið að breyta aðgengi að Torfnesvelli. Á meðfylgjandi korti er breytingin sýnd. Grænt svæði er  eingöngu fyrir þátttakendur og starfsfólk leiksins. Rautt...

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

Vestri: Knattspyrnan byrjar í dag

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki hefur leik í 1. deildinni í dag með leik á móti Víkingi í Ólafsvík. Hefst leikurinn kl 14. Liðið vann...

Bæjarins besta