Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar á Hlíf á morgun

Skemmtikvöld  Lionsblúbbs Ísafjarðar verður á Hlíf 22. mars nk. og hefst kl. 19.30. Kvöldið byrjar með kaffiveitingum á hlaðborði og síðan munu félagarnir Baldur Geirmundsson...

Ísborg ÍS 250 er 60 ára í dag

Fyrir 60 árum sigldi m/s Hafþór NK 76  til hafnar í Neskaupstað. Frá þessu er sagt í blaðinu Austurlandi þann 21. mars 1959.  segir...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Fasta fyrir umhverfið

Að temja holdið Fastan hefst á öskudegi.  Og hún stendur í 40 daga eða allt fram að páskum.  Fastan er eins og aðventan undirbúningstími fyrir...

Algengar rangfærslur um endurheimt votlendis

Enginn losunarflokkur í loftslagsbókhaldi Íslands er ábyrgur fyrir jafn mikilli losun af gróðurhúsalofttegundum og framræst votlendi, eins og kemur fram á meðfylgjandi mynd þar...

Fiskeldi lærum af reynslu annara.

Atvinnuveganefnd fór á dögunum til Bergen í Noregi til að læra af fimmtíu ára reynslu Norðmanna af fiskeldi. Ferðin var mjög upplýsandi og hittum...

Vinnsla, flutningur og markaðssetning eldisfisks frá Íslandi

Ráðstefnan „Strandbúnaður“ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 21 – 22 mars n.k. Strandbúnaður vísar til „landbúnaður“ og er vettvangur aðila sem tengjast...

Íþróttir

Ingólfur sæmdur silfurmerki KKÍ

Á þingi Körfuknattleikssambands íslands, sem haldið var á laugardaginn, var Ingólfur Þorleifsson, formaður kkd Vestra sæmdur silfurmerki KKÍ. Alls voru níu sjálfboðaliðar sæmdir þessu merki...

Bikarmeistari í klassískri bekkpressu

Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...

Skíðaganga: varð 20. af 111 keppendum

Linda Rós Hannesdóttir nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði tók þátt í Birkibeinagöngunni í Noregi sem fram fór í Lillehammer síðustu viku. Ganga er árlegur...

Skoraði 52 stig í drengjaflokki

Hilmir Hallgrímsson, leikmaður Vestra og U-16 landsliðsins skoraði 52 stig á móti KR-b í leik liðanna í drengjaflokki í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta er einstæður...

Bæjarins besta