Bæjarráð Ísafjarðar: hvetur til aukins samstarfs

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið verður á Hólmavík um næstu heldi verður rætt um sameiningu sveitarfélaga. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun...

Strandveiðar verði í 6 mánuði í stað fjögurra

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda krefst þess að hver bátur fái heimild til að veiða 48 daga á strandveiðum ár hvert. Hverjum bát verði heimilt að róa að...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Sjö árum síðar

Aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 20. október 2012 var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Það var einnig atkvæðagreiðslan sjálf og úrslit hennar. Þið munið hvað...

Fallegar sögur um aukin lífsgæði

Það er sannkölluð gósentíð í grasrótarstarfi verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir. Þing landssambands Verslunarmanna stendur nú yfir á Akureyri og Starfsgreinasambandið, landssamband verkafólks, heldur sitt...

Samgönguáætlun í samráðsgátt

Nú er endurskoðuð samgönguáætlun komin í samráðsgátt stjórnvalda og verður hún lögð fram á Alþingi um miðjan nóvember. Þetta er í fyrsta sinn sem...

Merkur áfangi í Ísafjarðarbæ

Merkum áfanga var náð nú í dag þegar að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti að bjóða út hönnun og byggingu nýs fjölnota íþróttahúss. Húsið á að...

Íþróttir

Vestri vann Selfoss 87:64

Lið Vestra í körfuknattleik karla sigraði lið Selfoss örugglega í fyrsta heimaleik liðsins á Torfnesi í gærkvöldi. vestri tók strax í fyrsta leikhluta afgerandi...

Karfan : Fyrsti heimaleikurinn í kvöld: Vestri – Selfoss

Vestri tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik liðsins í vetur, föstudaginn 18. október kl. 19:15 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Tímabilið framundan er spennandi....

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Boccia mótið : 150 keppendur frá 15 félögum

Íþróttarfélagið Ívar hélt Íslandsmót í einstaklings keppni í boccia um síðustu helgi. 150 keppendur frá 15 aðildarfélögum tóku þátt og mættu vestur ásamt aðstoðarfólki, þjálfurum...

Bæjarins besta