Fé til innanlandsflugvalla eykst um 445 m.kr.

Isavia hefur tekið yfir rekstur á Egilsstaðaflugvelli og greiðir kostnaðinn 445,8 m.kr. af eigin aflafé, sem er fyrst og fremst af Keflavíkurflugvelli. Ríkið mun...

Ísafjörður: kostnaður við bæjarstjóraskiptin 12,5 m.kr.

Kostnaður Ísafjarðarbæjar við bæjarstjóraskiptin nemur 6 mánaða launum eða samtals 12,5 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn bæjarfulltrúa Í listans sem...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Jafnrétti í brennidepli

Það vakti mikla athygli þegar trúnaðarmenn Eflingar sem nú eru í verkfalli létu í sér heyra við upphaf jafnréttisþings en það var líka svo...

Loðnan og loðin svör

Þessa dag­ana er mikið rætt um loðnu eða rétt­ara sagt loðnu­leysi. Rann­sókna­skip og nokkur fiski­skip sigla fram og til baka um íslensku fisk­veiði­lög­sög­una og...

Verndum villta laxinn

Ritstjórn BB hefur á undanförnum dögum fjallað nokkrum sinnum um starf Íslenska náttúruverndarsjóðsins - The Icelandic Wildlife Fund og þar hef ég, sem annar...

Kært til fortíðar, kulda og myrkurs

Á liðnum áratugum hafa réttarbætur fært almenningi og öðrum þeim er andspænis stjórnvöldum standa,  aukinn rétt. Það verður að teljast trúlegt að stjórnmálamenn hafi...

Íþróttir

Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85

Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...

Knattspyrna: Vestri fær nýjan leikmann og semur um markaðsmál

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið nýjan leikmann til liðs við félagið til þess að styrkja liðið fyrir komandi sumar í 1. deildinni. Það er miðvörðurinn Ivo...

Körfubolti: Vestri – Selfoss í kvöld

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar kl 19:15. Um er að ræða mikilvægur leik í baráttunni um sæti...

Skotfimi: eitt gull og tvö brons

Skotíþróttafélag Ísafjarðabæjar gerði góða ferð í Kópavoginn um helgina. Þar fór fram landsmót í skotfimi og var keppt með riffli. Í keppni í skotfimi af...

Bæjarins besta