Árshátíð Grunnskólans í Bolungavík : fullt út úr dyrum

Það var fullt út úr dyrum á árshátíð Grunnskólans í Bolungavík, sem haldin var í gær. Hvert sæti var setið og reyndar meira til...

Sveinfríður Olga í Vísindaportinu í dag

Gestur í Vísindaporti föstudaginn 22. febrúar er Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og mun hún kynna niðurstöður rannsóknar. Markmið með rannsókninni var að skoða hver reynsla...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Já, ég bý hér enn þá.

Já, býrðu hérna enn þá Finnbogi? Svona er ég stundum spurður þegar ég er sendur með tossamiðann í Bónus að kaupa inn. Já, svara ég hálf...

Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin

Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...

Fiskeldi í Noregi

Í Noregi eru 1100 leyfi fyrir eldi á laxi í sjó. Á hverjum tíma eru 500 til 700 þessara svæða með lax í sjó....

Konur taka af skarið á Ísafirði

Pistillinn að þessu sinni er ritaður á Ísafirði þar sem námskeiðið „Konur taka af skarið“ er haldið en þar kenni ég allt sem vert...

Íþróttir

Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík

Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi  á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Ástæðan er aðstöðuleysi...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í fullum gangi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram þann 9. febrúar...

Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi

Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn. Karfan.is segir svo...

Bæjarins besta