Bragakaffi: Þú sérð það á feisinu!

Fyrir nokkrum árum gaf Þorleifur Ágústsson út bókina  Það svíkur ekki Bragakaffið! og er vísað til kaffitímanna í Vélsmiðju Ísafjarðar hjá Braga Magnússyni. Í aðfararorðum...

Drangsnes: nafn í nýja götu sett í íbúakosningu

Hreppsnefnd Kaldrananeshrepps ræddi á fundi sínum í vikunni hvaða nafn ætti að gefa nýrri götu í þorpinu. Gatan hefur haft vinnuheitið Vitagata eða Vitabraut. Sveitastjórn ákvað...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Tölum um Torfnes 3

Í síðustu grein gerði ég tilraun til að fá fólk til að átta sig á því að fyrirhugaðar framkvæmdir á Torfnesi komi til með...

Að fæða heiminn til framtíðar – Samstarfsverkefni Matís, Utanríkisráðuneytisins og Alþjóðabankans

Matís ohf var þátttakandi í sendinefnd á vegum Alþjóðabankans til Indónesíu, til að aðstoða þarlend yfirvöld við sjálfbæra fiskveiðistjórnun og tillögur varðandi fiskeldi. Markmiðið...

Skynlausar skepnur?

Það er merkileg skepna sauðkindin og því merkilegri sem menn kynnast henni betur. Sama má segja um flest dýr merkurinnar á þessari jörð. Þau...

Hef efasemdir um að sameiningarátakið standist lögfræðilega

Svar Braga Thorodsen, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps við fyrirspurn Bæjarins besta um sameiningu sveitarfélaga: Það er engin launung að mér sjálfum hugnast ekki þessi aðferðafræði, að neyða...

Íþróttir

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia

Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Bæjarins besta