Verkvest: Teknar voru rangar ákvarðanir sem ollu skipverjum alvarlegum skaða
Verkalýðsfélag Vestfirðinga segir í tilkynningu um dóm Héraðsdóms Vestfjarða, sem féll í fyrradag, að skipverjum á Júlíusi Geirmundssyni ÍS sé mjög létt við að...
Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson
Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði 15. janúar 1915.
Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og Guðlaug J. Sveinsdóttir.
Finnur var sonur Finns, bónda...
Aðsendar greinar
Þegar vegir molna
Ég er ekki læknir en veit samt að venjulegur plástur dugar ekki þegar það er komið drep í sár. Ég er heldur ekki sérfræðingur...
Hvar ertu listin mín?
Söluhæsta smjörlíkismúsíktrío allra tíma, Río tríó, sem söng um Ljómann og einnig um Landið sem fýkur burt. Þar mátti heyra þessi fleygu orð Hvar...
Bognum, en brotnum ekki! Framtíðin er björt í Bolungarvík
Árið 2020 fór í sjálfu sér ágætlega af stað. Ég man eftir að hafa byrjað árið 2020 á því að setjast við gluggann heima...
Áramótapistill sveitarstjóra Strandabyggðar
Það verður erfitt að gleyma árinu 2020 og svo sem engin ástæða til. Mótlæti herðir mann, er gjarnan sagt. Í kreppu felast tækifæri, er...
Íþróttir
Vestri: Linda Marín komin heim
Bakvörðurinn Linda Marín Kristjánsdóttir er gengin til liðs við Vestra. Linda er fædd árið 1999 og er alin upp innan raða forvera Vestra, Körfuknattleiksfélags...
Viðburðastofa Vestfjarða með útsendingar frá kappleikjum
Íþróttir aftur leyfðar og við byrjum með hvelli, en þrír leikir verða sýndir í þráðbeinni hjá okkur um helgina segir í tilkynningu frá Viðburðarstofu...
Knattspyrna: Nacho Gil framlengir hjá Vestra
Spánverjinn Nacho Gil hefur gert nýjan samning við Vestra og mun leika áfram með liðinu í næstefstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.
Vestri greinir frá...
Vestri: Chechu Meneses til liðs við Vestra
Miðvörðurinn öflugi, Chechu Meneses, er genginn til liðs við Vestra.
Meneses, sem er 25 ára spánverji, spilaði hér á landi með Leikni Fáskrúðsfirði á síðasta tímabili, skoraði...