177 milljónum kr. úthlutað til menningarstarfs úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni umsögn safnaráðs, úthlutað styrkjum úr safnasjóði að upphæð 177,2 milljónum kr. fyrir árið 2020. Hlutverk safnasjóðs er að efla...

Netarall er hafið í 25 sinn

Fyrsti bátur lagði af stað í netarall Hafrannsóknastofnunar þann 25. mars. Næstu daga byrja aðrir bátar einn af öðrum. Netarallið stendur fram í síðari...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Verjum störfin

Það líður vika á milli föstudagspistla en framvindan er slík að það gæti allt eins verið heilt ár. Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru...

Landvernd ríkisins, kærðu meir, kærðu meir

Það er aldrei mikilvægara en á hættutímum að að til séu félög og stofnanir sem halda vöku sinni. Tryggi með vökulum augum sínum að...

Framtíðin er björt

Við tökum öll misjafnlega á móti þessum vágesti sem Covid19 veiran er í okkar samfélagi. Það er eðlilegt að hafa áhyggjur eða kannski að...

Sveitastrákur í stórborginni

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar....

Íþróttir

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Bæjarins besta