Heiðlóan er Fugl ársins 2021
Það er heiðlóan sem er sigurvegari kosninga um titilinn Fugl ársins 2021. Hún flaug beint á toppinn í atkvæðagreiðslunni og sigraði með...
Vestri með tvo landsliðsmenn
Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...
Aðsendar greinar
Lagarlíf – ráðstefna eldis og ræktunar í Reykjavík
Mikill uppgangur er í íslensku fiskeldi og var útflutningsverðmæti greinarinnar í fyrra yfir 30 milljarðar króna, og um 11,5 milljarðar króna á...
Dýrafjarðargöng ljúka sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Með tilkomu Dýrafjarðarganga má segja að sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sé að mörgu leyti lokið, sjö árum eftir að stofnunin rann í eitt...
Framtíð Norðvesturkjördæmis
Norðvesturkjördæmi á sér aðeins framtíð ef fólk sér fyrir sér framtíð sína þar. Til að fólk vilji búa á stöðunum – sama...
Kynningargrein: Þóra Margrét Lúthersdóttir
Hver er Þóra.
Ég er sauðfjár- og skógarbóndi, og ég er í sambúð með Einari Árna Sigurðssyni. Saman eigum...
Íþróttir
Vestri með tvo landsliðsmenn
Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...
Vestri skuldar 4,4 m.kr. í húsaleigu
Íþróttafélagið Vestri hfeur leitað til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar vegna uppsafnaðrar húsaleiguskuldar 4,4 m.kr. Segir í erindi þess að erfitt verði fyrir deildir Vestra...
Karfan: Vestri vann Fjölni í gærkvöldi
Karlalið Vestra bar í gærkvöldi sigurorð af liði Fjölnis frá Reykjavík í 1. deild körfuknattleiksins með 81:77 stigum. Leikið var á Ísafirði.
Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...