Háafell lætur smíða þjónustubát

Um áramótin gekk Háafell ehf. frá samningum við KJ Hydraulic í Færeyjum um smíði á nýjum þjónustubáti fyrir sjókvíaeldi félagsins.

Ferðamálasamtök Vestfjarða: hver samþykkti söluna á Vesturferðum?

Fundargerð aðalfundar Ferðamálasamtaka Vestfjarða, sem haldin var 4. maí 2021 á Ísafirði, er ekki aðgengileg og ekki tiltækar upplýsingar um það hvort...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Linnulausar árásir á strandveiðar

Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. þrátt fyrir ítrekuð tækifæri stjórnvalda til að tryggja 48 veiðidaga á ári og óskir um það...

Rafhjól spara og eru umhverfisvæn

Í dag er mikið talað um sjálfbærni, hvað er best fyrir umhverfið og hvernig hægt er að minnkað kolefnislosun. Þegar kemur að...

Við bjóðum þér til Sturluhátíðar 13. ágúst

„Hugmyndin er að þessi hátíð verði upphafið að þróunarverkefni sem beinist að því að sett verði upp Sturlusetur sem dragi að sér...

Íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða byrja 1. ágúst

Kæru Vestfirðingar. Núna í ágúst eru, líkt og raunin hefir verið í rúman  áratug, íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða. Námskeiðin og...

Íþróttir

ÍSÍ og UMFÍ verða með þjónustumiðstöð á sama stað

Tímamót urðu nýlega þegar þeir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning um leigu á húsnæði...

Knattspyrna: lið Vestra stóðu sig vel á Rey Cup 2022

Nú í lok júlí var haldið hið árlega stórmót Rey Cup í Reykjavík. Vestri sendi fjögur lið til leiks, tvö kvenna lið...

Knattspyrnan: öruggur sigur Vestra í gærkvöldi

Vestri vann góðan sigur á Þrótti frá Vogum á Vatnsleysuströnd í kvöldleiknum í gærkvöldi á Olísvellinum á Ísafirði. Leiknum seinkaði og hófst...

Knattspyrna: Glæsilegur sigur Vestra

Karlalið Vestra vann í dag glæsilegan sigur á Gróttu frá Seltjarnarnesi. Heimamenn gerðu 3 mörk gegn einu frá Seltirningum. Daninn Nicolaj...

Bæjarins besta