Ekki stilla á „auto“ segir lögreglan
Nokkuð hefur borið á ljósleysi ökumanna í umdæminu undanfarið en nú þegar sólin er farin að hækka á lofti getur verið varasamt...
Síðasti fundurinn
Þann 12. maí var síðasti reglulegi fundur fráfarandi sveitarstjórnar Reykhólahrepps.
Við það tækifæri var meðfylgjandi mynd tekin og...
Aðsendar greinar
Ívilnanir Menntasjóðs vegna skorts á sérmenntuðu fólki
Víða um land hefur verið erfitt að manna ákveðnar starfsstéttir, starfsstéttir sem nauðsynlegar eru til að halda uppi ákveðinni grunnþjónustu við íbúa...
Íslenskuátakinu „Íslenskuvænt samfélag“ ýtt úr vör
Kæru Vestfirðingar og aðrir landsmenn.
Þessari grein er aðallega beint til Vestfirðinga eða þeirra sem búa á Vestfjörðum. Auðvitað...
Betra frístundastarf í Ísafjarðarbæ, árið um kring
Nú eru kosningar að baki, nýr meirihluti og bæjarstjóri hefur verið valinn af bæjarbúum og tilefni til að óska öllum til hamingju...
Flokkur fólksins setur Sundabraut í forgang
Flokkur fólksins styður uppbyggingu á fjölbreyttra samgönguleiða og virðir þá staðreynd að langflestir Reykvíkingar ferðast með bílum. Taka verður á óþolandi töfum...
Íþróttir
Fékk starfsmerki UMFÍ
Ungmennafélag Íslands veitti Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HSV, starfsmerki á nýafstöðnu þingi Héraðssambands Vestfirðinga.
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson,...
Hilmir fer til Colorado
Ísfirðingurinn og körfuknattleiksmaðurinn Hilmir Hallgrímsson flytur í sumar til Pueblo í Colorado-fylki í Bandaríkjunum, þar sem hann mun nema í CSU Pueblo-háskólanum...
Torfnes: knattspyrnudeild Vestra bauð til heimsóknar
Knattspyrnudeild Vestra fékk í gær góða heimsókn á svæðið við Torfnes. Í hópnum voru aðilar frá öllum framboðum í komandi sveitastjórnarkosningum í...
Ísafjörður – HSV með íþrótta- og leikjanámskeið
Íþrótta og leikjanámskeið HSV hefst 08. júní nk.
Námskeiðin verða fjögur talsins og eru fyrir öll börn fædd 2012-2015.