Áhersluverkefnum fyrir árið 2020
Vestfjarðastofa hefur opnað fyrir tillögur að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Verkefnin þurfa að falla að framtíðarsýn og áherslum Sóknaráætlunar Vestfjarða 2020-2024.
Aðeins...
JÓLASÖLUBORÐ ÚTHVERFU
Nú er upplagt að kaupa listaverk til gjafa því að dagana fyrir jól verður Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space með sölusýningu á verkum...
Aðsendar greinar
Jákvæð fjárhagsáætlun
Fimmtudaginn 5. desember 2019 var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt með atkvæðum meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. Eins og gengur þá sýnist sitt hverjum um...
„Við höfum aldrei ætlað okkur að búa í landi sem væri einhvers konar borgríki“
Úr dagbók Matthíasar:
Þann 6. desember 1998 skrifar Matthías Johannessen í dagbók sína:
„Í síðustu viku kvað hæstiréttur upp dóm um kvóta- og veiðiheimildir. Núverandi úthlutunarkerfi...
Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa
Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var...
Bjössi á Ósi skipaður fulltrúi hreppsins á Dynjanda og Dýrafjarðargöngum
Frá hreppsnefnd Auðkúluhrepps:
Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom saman til fundar í Hokinsdal í fyrradag kl. 14,00. Nefndin leggur nefnilega áherslu á að halda fundi sína sem...
Íþróttir
Handbolti: Hörður vann sinn fyrsta leik
Hörður vann sinn fyrsta sigur á leiktímabilinu þegar liðið mætti ÍR U í gær á Ísafirði. liðin leika í 2. deild karla. Að sögn...
Karfan: Vestri úr leik í bikarkeppninni
frestaður leikur Vestra og Fjölnis í bikarkeppni KKÍ karla fór fram í gær á Ísafirði.
Úrvalsdeildarlið Fjölnis fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi 68-85 og...
Ísafjörður: Vestri-Völsungur 1.deild kvenna í blaki
Vel hefur gengið hjá blakliði Vestra í 1. deild kvenna þetta haustið og nú er komið að loka leik stelpnanna á þessu ári þegar...
Körfubolti: Þrjú frá Vestra í æfingahópum landsliða
Segja má að öflugt starf Vestra í körfubolta sé farið að skila góðum árangri.
Þannig á Vestri nú þrjá fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða í...