Veturnætur: hátíðartónleikar í Hömrum á morgun

Miðvikudaginn 23.október kl. 19:30 hefjast Veturnætur með hátíðartónleikum í Hömrum þar sem Maksymilian Haraldur Frach mun flytja Árstíðirnar eftir Vivaldi ásamt strengjasveit. Maksymilian er fæddur...

Vindbú í Garpsdal

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum þann 15. október sl. að auglýsa breytingar á aðalskipulagi hreppsins vegna uppsetningar á allt að 35 vindmyllum sem...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Bíldudalshöfn

Vesturbyggð gaf út í maí á þessu ári Innviðagreiningu fyrir sveitarfélagið sem unnin var í samstarfi við Eflu verkfræðistofu. Í greiningunni er horft til...

Upp með Guðmund Hagalín!

Guðmundur Gíslason Hagalín ólst upp á menningarheimilinu Lokinhömrum í Arnarfirði, fæddur árið 1898 og lést 1985. Hann var kominn af vestfirskum stórbændum og útvegsmönnum....

Sjö árum síðar

Aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 20. október 2012 var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Það var einnig atkvæðagreiðslan sjálf og úrslit hennar. Þið munið hvað...

Fallegar sögur um aukin lífsgæði

Það er sannkölluð gósentíð í grasrótarstarfi verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir. Þing landssambands Verslunarmanna stendur nú yfir á Akureyri og Starfsgreinasambandið, landssamband verkafólks, heldur sitt...

Íþróttir

Vestri vann Selfoss 87:64

Lið Vestra í körfuknattleik karla sigraði lið Selfoss örugglega í fyrsta heimaleik liðsins á Torfnesi í gærkvöldi. vestri tók strax í fyrsta leikhluta afgerandi...

Karfan : Fyrsti heimaleikurinn í kvöld: Vestri – Selfoss

Vestri tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik liðsins í vetur, föstudaginn 18. október kl. 19:15 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Tímabilið framundan er spennandi....

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Boccia mótið : 150 keppendur frá 15 félögum

Íþróttarfélagið Ívar hélt Íslandsmót í einstaklings keppni í boccia um síðustu helgi. 150 keppendur frá 15 aðildarfélögum tóku þátt og mættu vestur ásamt aðstoðarfólki, þjálfurum...

Bæjarins besta