Knatthús á Torfnesi: kostnaðarforsendur hafa breyst

Í minnisblaði bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs segir að verulegar breytingar hafi orðið á þeim forsendum sem gengið var útfrá í kostnaðaráætlun viknatthúsið...

Snerpa lagði bæinn

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi úr gildi synjun byggingarfulltrúa Ísafjarðarbæjar á erindi Snerpu Ísafirði um um stöðuleyfi fyrir 20 feta geymslugám...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Kolefnissporið mitt, þitt og okkar allra

Hvað með íslensku slagorðin „Veljum íslenskt“ og „Ísland, já takk“? Hvað erum við að hugsa varðandi prentun íslenskra bóka?

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls...

Hærri lágmarkslaun þýða ekki færri störf

Í vikunni voru nóbelsverðlaunin í hagfræði afhent þremur hagfræðingum sem hafa  í rannsóknum sínum  sýnt fram á að hækkun lágmarkslauna leiðir ekki...

Vegurinn á Suðurtanga, stolt Ísafjarðarbæjar

Sannlega má segja að Ísafjarðarbær sé sómasamlegur bær. Margt er þar sem hreykja sér má af. Eitt af því sem bærinn getur...

Íþróttir

Guðrún Arnardóttir Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu

Ísfirðingurinn Guðrún Arnardóttir varð Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu á dögunum með liði sínu Rosengård. Guðrún er landsliðsmaður í knattspyrnu...

Blak: Vestri náði í 4 stig um helgina

Blaklið Vestra karla lét tvo leiki á Ísafirði um helgina í efstu deild blaksins. KA menn komu í heimsókn frá Akureyri og...

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

Byggðastofnun fjallar um ferðalög íþróttaliða

„Íslandsmótið í knattspyrnu var háð í sumar eins og undanfarin rúmlega hundrað ár. Að horfa á einn fótboltaleik er góð skemmtun sem...

Bæjarins besta