Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika í Edinborg laugardagskvöldið 18.júní kl. 21:00.
 
Wako eru þekktir fyrir lifandi sviðsframkomu og eru leiðandi afl í hinum norræna nýbylgju jazz. 

A very personal and distinctive sound“ (Mike Collin, London Jazz News – UK),
would melt even the blackest heart“ (Bird is the Worm – USA)


Miðaverð 3.000 kr. selt inn við hurð.

Staðsetning og tími: Edinborgarsalur 18. júní kl. 21:00

Stutt af Uppbyggingasjóði Vestfjarða

DEILA