Sveitarstjórinn fékk flest atkvæði í Súðavík

Í kosningunum í Súðavíkurhreppi fór fram persónukosning þar sem enginn listi var lagður fram.

Úrslit urður þessi:

  1. Bragi Þór Thoroddsen 57 atk
  2. Aníta Björk Pálínudóttir 47 atk
  3. Yordan Slavov Yordanov 39 atk
  4. Jónas Ólafur Skúlason 34 atk
  5. Kristján Rúnar Kristjánsson 34 atk

———————————————–

  1. Eiríkur Valgeir Scott 34 atk
  2. Kjartan Geir Karlsson /
  3. Dagbjört Hjaltadóttir /
  4. Sigurdís Samúelsdóttir /
  5. Anne Berit Vikse /

Þrír voru jafnir í 4.-6.sæti og réðust úrslit með hlutkesti.

Kjörsók var um 68%

Gildir atkvæðaseðlar 111.