Nauðasamningar Kampa samþykktir

Kröfuhafafundur samþykkti frumvarp að nauaðsamningum fyrir rækjuverksmiðjuna Kampa á Ísafirði.

Greiddar verða 30% af samningsskröfum.

Fram kemur í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að bærinn er eigandi að 3,2% samningskrafna félagsins.

Ekki eru birtar upplýsingar um heildarfjárhæð krafnana.