Aflétting á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi

Vegagerðin hefur tilkynnt um afléttingu á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi 63 frá flugvelli að Helluskarði. Tekur ákvörðunin gildi kl 10 í dag.


Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!