Uppskrift vikunnar : sumarsjeik

Þar sem sumarið og sólin eru búin að sýna sig í vikunni og heldur vonandi áfram finnst mér þessi uppskrift sérstaklega viðeigandi.

Innihald

600 mlvanillublanda
50 gkókosflögur
350 gfrosnir ávextir, t.d. ananas, mangó og papaya
2 stk.bananar
2 msk.chia fræ

Aðferð

  •  Allt sett saman í blandara og blandað vel, skipt niður í glös.
  •  Uppskriftin dugar fyrir fjögur stór glös eða átta lítil.

Njótið vel í sólinni sem aftur vonandi heldur áfram að glenna sig.

Halla Lúthersdóttir.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!