Gísli á Uppsölum 100 sýning

Kómedíuleikhúsið er nú um það bil að ljúka sýningum á leikverkinu Gísli á Uppsölum þar sem Elvar Logi Hannesson túlkar Gísla á sinn einstæða hátt.

Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason.

Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa áhrifamiklu sýningu því að sýningum lýkur nú í ágúst.
Einstaklega áhrifamikið verk sem snertir okkur öll segir í kynningu á verkinu..

DEILA