Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi liggur fyrir

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða & landsáætlun inniviða.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í gær 25. júlí.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, leiðir listann. Í öðru sæti er Haraldur Benediktsson, alþingismaður og bóndi. Í þriðja sæti er Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður. Í fjórða sæti er Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og í fimmta sæti er Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, ráðgjafi.

Listinn í heild sinni:

1 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra

2 Haraldur Benediktsson alþingismaður og bóndi

3 Teitur Björn EinarssonLögfræðingur og varaþingmaður

4 Sigríður Elín Sigurðardóttir sjúkraflutningakona

5 Guðrún Sigríður Ágústsdóttir ráðgjafi

6 Örvar Már Marteinsson skipstjóri

7 Magnús Magnússon sóknarprestur

8 Lilja Björg Ágústsdóttir lögmaður og forseti sveitarstjórnar í Borgarbyggð

9 Bjarni Pétur Marel Jónasson aðhlynning

10 Bergþóra Ingþórsdóttir nemi í félagsráðgjöf

11 Friðbjörg Matthíasdóttir oddviti í Vesturbyggð og viðskiptafræðingur

12 Sigrún Hanna Sigurðardóttir búfræðingur og bóndi

13 Anna Lind Særúnardóttir meistaranemi í félagsráðgjöf

14 Gísli Sigurðsson framkvæmdastjóri Tengils og formaður byggðaráðs Skagafjarðar

15 Guðmundur Haukur Jakobsson pípulagningameistari og forseti sveitarstjórnar í Blönduósbæ

16 Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir viðskiptafræðingur

DEILA