Skjaldborg 2020 loksins á Patreksfirði

Loksins verður Skjaldborg 2020 haldið og það 2021.

Dagskrá Skjaldborgar 2020 verður sýnd í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði helgina 14.-16. maí. Sömu helgi afhendir Eliza reid forsetafrú Eyrarrósarina, en Skjaldborg hlaut þá viðurkenningu í fyrra. Nánari dagskrá verður aðgengileg á vef Skjaldborgar á næstu dögum, www.skjaldborg.is

Öll dagskrá er gestum að kostnaðarlausu.