Fréttir Holt: sandkastalakeppninni aflýst 30/07/2020 Vegna nýrra og hertra sóttvarnarráðstafana hefur hinni árlegu sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði verið aflýst. Keppnin átti að fara fram á laugardaginn.