Arnarlaxmótið í golfi var um helgina

Vestfirska Sjávarútvegsmótaröðin 2020 í golfi hófst á Bíldudal laugardaginn 20. júní 2020 á Bíldududal. Spilað var á Litlu-Eyrarvelli GBB í góðu veðri.  44 kylfingar mættu til leiks.

Úrslit sem hér segir

Höggleikur karlar:

 

  1. Baldur Ingi Jónasson Gólfkl Ísafjarðar          71 högg
  2. Kristinn Þórir Kristjánsson Golfkl Ísafjarðar  76 högg
  3. Wirot Khiasanthia Golfkl Bolungavíkur         78 högg

 

Par vallarins er 70

 

Höggleikur konur:

 

  1. Bryndís Hanna Hreinsdóttir Golfkl Oddur         85 högg
  2. Björg Sæmundsdóttir Golfkl Patreksfj             87 högg
  3. Brynja Haraldsdóttir Golfkl Patreksfj               90 högg

 

 

Punktamót karlar:

 

  1. Páll Guðmundsson Golfkl Bolungavíkur                41 punktur
  2. Sigurður V. Viggósson Golfkl Patreksfj                 35 punktar
  3. Viðar Ástvaldsson Golfkl Bíldudals                       35 punktar
  4. Sævar Þór Ríkarðsson Golfkl Ísafj                        35 punktar

 

Punktamót konur:

 

  1. Guðný Sigurðardóttir Golfkl Bíldudal                33 punktar
  2. Ásdís Birna Pálsdóttir Golfkl Ísafjarðar             32 punktar
  3. Eyrún Lind Árnadóttir Golfkl Patreksfj              32 punktar
  4. Ólafía Björnsdóttir      Golfkl Bíldudals             32 punktar

 

Unglingaflokkur:

  1. Jón Gunnar Shiransson Golfkl Ísafjarðar               84 högg/ 34 punktar

 

Stuðningur vestfirsku sjávarútvegsfyrirtækja við golfíþróttina er ómetanlegur segir forsvarsmaður Golfklúbbs Bíldudals og þakkar Arnarlax stuðninginn við mótið.

Myndir: aðsendar.

 

 

DEILA