Ísafjarðarbær: vorhreinsunarátak 2020

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar ræddi vorhreinsunarátak á fundi sínum í vikunni. Nefndin hvetur almenning til þess að fara í tiltekt og hreinsunarátakið verði auglýst.

Eftirfarandi aðgerðir eru til koðunar:

Gámar fyrir garðúrgangur:

Gámar fyrir garðúrgangur verður á sinum stað í öllum þéttbýliskjörnum.
Að auki verður gám fyrir garðúrgang við Funa á meðan gámasvæði er lokað.

Hreinsunarátak með hjálp hverfisráða:

Hverfisráða hreinsa á hverjum vori opin svæði í hverfi þeirra eftir skipulag og getu hvers
hverfisráðs. Ísafjarðarbær aðstoðar hverfisráða með gáma fyrir hreinsun og tæki og tól.

Tiltekt á opinna svæða með tillit til lausamunir:

Átak verður gert með tillit til 5. gr. samþykktar um umgengni og þrifnað. Eftir auglýsing um
þess átaks fer Heilbrigðiseftirlit að merkja hlutir sem þarf fjárleggja og eigendum gefin frest
að fjarleggja umtalða hlutir. Í flestum tilfellum er ekki nákvæmlega vitað hver á hlutir svo þau verða geymt í 30 daga á þar til ætlaða svæði fyrir þau verður fargað kemur ekki til þess að eigendur gefur sig fram.

DEILA