Ísafjarðarbær: Snjómokstur fyrir 98 milljónir fyrstu 3 mánuði ársins

Á árinu 2020 var gert ráð fyrir43.601.457.- í snjómokstur sem er meðaltal og í samræmi við reynslu síðustu 5 ára.

Heildarkostnaður vegna snjómoksturs er 90.665.842- að undanskyldum stofnunum bæjarins og Ísafjarðarhafna.
Um er að ræða mismun upp á 47.064.385.- kr. sveitarfélaginu í óhag.

Heildarkostnaður við snjómokstur og hálkueyðingu í sveitafélaginu var 97.640.435.- miðað við framkomna reikninga.

Mokstur í kringum stofnanir Ísafjarðarbæjar var 2.240.460.- og Ísafjarðarhafnir4.734.133.- heildarkostnaður gatna og göngustíga að undanskyldum stofnunum og Ísafjarðarhafnar, var 90.665.435.- kr.

Skipting á milli byggðarkjarna var eftirfarandi;

1. Ísafjörður og nágrenni með Ísafjarðarhöfnum 50.203.114.- kostnaður vegna snjómoksturs að undanskyldu hafnarsvæði 44.963.374.- Heildarkostnaður snjómoksturs/hálkueyðingar gatna, með gangstígum í Skutulsfirði var 52.366.374.
2. Dýrafjörður 9.220.567.-
3. Súgandafjörður 14.334.103.
4. Flateyri 15.722.247.- í Önundarfirði var jafnframt greitt fyrir helmingamokstur Vegagerðar að upphæð 587.930.- Heildarkostnaður vegna snjómoksturs í Önundarfirði var 16.310.177.

DEILA