Þrjár bensínsjoppur

Skálanes í Gufudalssveit

Gamla Esso sjoppan í Skálanesi þetta er tekið úr kvikmyndinni Börn Náttúrunnar

Esso bensínstöðin á Flateyri þremur mánuðum áður en hún fór undir snjóflóðið árið 1995. Myndina tók Trausti Bjarnason

Bensínafgreiðsla BP fyrir framan rakarastofu Gríms Kristgeirssonar, föður fyrrverandi forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. Bensíndælan var með sveif og fengust 5 lítrar úr gusu. Við dæluna stendur Sigurður Jónasson verkamaður á Ísafirði.

DEILA