Snerpa með vefmyndavélar í Bolungavík

Snerpa á Ísafirði hefur sett upp tvær vefmyndavélar í Bolungavík. Myndavélarnar eru staðsettar á Holtabrún 16 og snýr önnur í austur og hin í vestur. Þaðan er gott útsýni yfir bæinn eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti.

Útsendingin er í boði Þotunnar ehf í Bolungavík og Snerpu.

Slóðin er:

 

https://www.snerpa.is/allt_hitt/vefmyndavelar/Holtabrun_16_-Vestur/

https://www.snerpa.is/allt_hitt/vefmyndavelar/Holtabrun_16_-_Austur/

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!