Kyssti mig sól

Indriði á Skjaldfönn er farinn að sjá merki þess að veturinn fari að hopa úr Skjaldfannardal.

Vísuna nefnir hann kyssti mig sól:

 

 

 

 

Vorið yfir birtu býr,

brosað sólin getur.

Enþá skapast ævintýr

eftir langan vetur.