Ísafjarðarbær: 15 umsóknir um starf sviðsstjóra

Staða sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, sem jafnfram gegnir starfi bæjarritara  var auglýst laus til umsóknar þann 28. febrúar síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út í gær 16. mars.

Alls bárust 17 umsóknir en tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendurnir 15  eru sem hér segir:

Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögfræðingur
Ásta María Sverrisdóttir, M.A.
Bjarki Ármann Oddsson, MPA
Bjarni Þóroddsson, B.A.
Bryndís Ósk Jónsdóttir, lögfræðingur
Daníel Örn Davíðsson, viðskiptalögfræðingur
Einar Örn Davíðsson, lögfræðingur
Elísabet Samúelsdóttir, M.Sc.
Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, M.A.
Jón Viggó Gunnarsson, M.Sc.
Kristján Óskar Ásvaldsson, lögfræðingur
Ólafur Kjartansson, B.Sc.
Sigrún María Ammendrup, M.A.
Skúli H. M. Thoroddsen, lögfræðingur
Valdimar Björnsson, MBA